Veðbankar spá öruggum sigri FH á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2014 14:00 Pablo Punyed og Kassim Doumbia eigast við í fyrri leik liðanna í Garðabænum. vísir/daníel Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira
Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira
Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15
Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41
Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00
Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30
Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30
Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn