Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 22:51 Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40
Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06