Heimir: Það er enginn að fagna Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 12:23 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Vísir/Daníel „Við erum svona rétt að melta þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, í samtali við Vísi nú rétt í þessu um dráttinn fyrir undankeppni EM 2016. Heimir er staddur í Nice þar sem dregið var en Ísland er í A-riðli með Hollandi, Lettlandi, Kasakstan, Tékklandi og Tyrklandi. Erfiður riðill. „Þetta er enginn glans riðill. Það er ekkert í uppáhaldi að fara til Kasakstan og Tyrkland. En þetta er svo sem ekkert verri riðill en hver annar,“ sagði Heimir. „Við eru allavega ekkert að fagna. Þetta eru allt góðar fótboltaþjóðir. Þarna er kannski engin glans þjóð en þær eru allar mjög góðar í fótbolta og ferðalögin eru erfið,“ sagði Heimir. Það eru einmitt ferðalögin sem Heimir hefur hvað mestar áhyggjur af. Leikdagar verða ákveðnir nú í framhaldi af drættinum og geta þeir skipt íslenska liðið miklu máli. „Það verður eiginlega meira spennandi að sjá á eftir hvernig leikjunum verður raðað niður. Það getur t.d. verið mjög erfitt að spila í Kasakstan þegar það eru bara tveir dagar á milli leikja. Vonandi taka menn það til umhugsunar.“ „Ferðalag til og frá Kasakstand tekur sólarhring fyrir okkur og eftir það tekur það menn einn dag að jafna sig. Það er vonandi að menn taki mið af því hversu langt það er á milli Íslands og Kasakstan.“ „En það var svo sem alltaf vitað að myndum fá erfiðan riðil. Við hefðum getað verið heppnir og líka óheppnir. Það er allavega enginn að fagna hérna,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
„Við erum svona rétt að melta þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, í samtali við Vísi nú rétt í þessu um dráttinn fyrir undankeppni EM 2016. Heimir er staddur í Nice þar sem dregið var en Ísland er í A-riðli með Hollandi, Lettlandi, Kasakstan, Tékklandi og Tyrklandi. Erfiður riðill. „Þetta er enginn glans riðill. Það er ekkert í uppáhaldi að fara til Kasakstan og Tyrkland. En þetta er svo sem ekkert verri riðill en hver annar,“ sagði Heimir. „Við eru allavega ekkert að fagna. Þetta eru allt góðar fótboltaþjóðir. Þarna er kannski engin glans þjóð en þær eru allar mjög góðar í fótbolta og ferðalögin eru erfið,“ sagði Heimir. Það eru einmitt ferðalögin sem Heimir hefur hvað mestar áhyggjur af. Leikdagar verða ákveðnir nú í framhaldi af drættinum og geta þeir skipt íslenska liðið miklu máli. „Það verður eiginlega meira spennandi að sjá á eftir hvernig leikjunum verður raðað niður. Það getur t.d. verið mjög erfitt að spila í Kasakstan þegar það eru bara tveir dagar á milli leikja. Vonandi taka menn það til umhugsunar.“ „Ferðalag til og frá Kasakstand tekur sólarhring fyrir okkur og eftir það tekur það menn einn dag að jafna sig. Það er vonandi að menn taki mið af því hversu langt það er á milli Íslands og Kasakstan.“ „En það var svo sem alltaf vitað að myndum fá erfiðan riðil. Við hefðum getað verið heppnir og líka óheppnir. Það er allavega enginn að fagna hérna,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31