Heimir: Það er enginn að fagna Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 12:23 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Vísir/Daníel „Við erum svona rétt að melta þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, í samtali við Vísi nú rétt í þessu um dráttinn fyrir undankeppni EM 2016. Heimir er staddur í Nice þar sem dregið var en Ísland er í A-riðli með Hollandi, Lettlandi, Kasakstan, Tékklandi og Tyrklandi. Erfiður riðill. „Þetta er enginn glans riðill. Það er ekkert í uppáhaldi að fara til Kasakstan og Tyrkland. En þetta er svo sem ekkert verri riðill en hver annar,“ sagði Heimir. „Við eru allavega ekkert að fagna. Þetta eru allt góðar fótboltaþjóðir. Þarna er kannski engin glans þjóð en þær eru allar mjög góðar í fótbolta og ferðalögin eru erfið,“ sagði Heimir. Það eru einmitt ferðalögin sem Heimir hefur hvað mestar áhyggjur af. Leikdagar verða ákveðnir nú í framhaldi af drættinum og geta þeir skipt íslenska liðið miklu máli. „Það verður eiginlega meira spennandi að sjá á eftir hvernig leikjunum verður raðað niður. Það getur t.d. verið mjög erfitt að spila í Kasakstan þegar það eru bara tveir dagar á milli leikja. Vonandi taka menn það til umhugsunar.“ „Ferðalag til og frá Kasakstand tekur sólarhring fyrir okkur og eftir það tekur það menn einn dag að jafna sig. Það er vonandi að menn taki mið af því hversu langt það er á milli Íslands og Kasakstan.“ „En það var svo sem alltaf vitað að myndum fá erfiðan riðil. Við hefðum getað verið heppnir og líka óheppnir. Það er allavega enginn að fagna hérna,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
„Við erum svona rétt að melta þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, í samtali við Vísi nú rétt í þessu um dráttinn fyrir undankeppni EM 2016. Heimir er staddur í Nice þar sem dregið var en Ísland er í A-riðli með Hollandi, Lettlandi, Kasakstan, Tékklandi og Tyrklandi. Erfiður riðill. „Þetta er enginn glans riðill. Það er ekkert í uppáhaldi að fara til Kasakstan og Tyrkland. En þetta er svo sem ekkert verri riðill en hver annar,“ sagði Heimir. „Við eru allavega ekkert að fagna. Þetta eru allt góðar fótboltaþjóðir. Þarna er kannski engin glans þjóð en þær eru allar mjög góðar í fótbolta og ferðalögin eru erfið,“ sagði Heimir. Það eru einmitt ferðalögin sem Heimir hefur hvað mestar áhyggjur af. Leikdagar verða ákveðnir nú í framhaldi af drættinum og geta þeir skipt íslenska liðið miklu máli. „Það verður eiginlega meira spennandi að sjá á eftir hvernig leikjunum verður raðað niður. Það getur t.d. verið mjög erfitt að spila í Kasakstan þegar það eru bara tveir dagar á milli leikja. Vonandi taka menn það til umhugsunar.“ „Ferðalag til og frá Kasakstand tekur sólarhring fyrir okkur og eftir það tekur það menn einn dag að jafna sig. Það er vonandi að menn taki mið af því hversu langt það er á milli Íslands og Kasakstan.“ „En það var svo sem alltaf vitað að myndum fá erfiðan riðil. Við hefðum getað verið heppnir og líka óheppnir. Það er allavega enginn að fagna hérna,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31