Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2014 13:49 Aron á ferðinni í sumar. vísir/andri Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna.Aron Bjarnason er nýjasti leikmaðurinn sem vill komast frá félaginu. Það gengur ekki sem skildi hjá honum og því er hann farinn í verkfall. „Ég hef ekki mætt á síðustu þrjár æfingar hjá liðinu. Ég veit ekki hvert þetta stefnir," segir Aron við Vísi en hann var ekki sáttur við að Fram skildi hafna tilboði í sig. „Ég fór í verkfallið af því þeir höfnuðu tilboði frá ÍBV. Mér fannst tilboðið frá ÍBV vera sanngjarnt. Ég var í byrjunarliðinu tæplega hálft tímabilið. Ég skil þá samt vel enda ekki margir leikmenn eftir," segir Aron en hann var ekki með uppsagnarákvæði í samningi sínum eins og margir félagar hans í sumar. „Ég veit ekki hver næstu skref verða hjá mér. Ég ætlaði að reyna að skoða hlutina í dag. Ég hef ekkert heyrt frá Frömurum."Þessir eru farnir frá Fram síðan tímabilið endaði: Hörður Fannar Björgvinsson í KR Ósvald Jarl Traustason í Breiðablik Arnþór Ari Atlason í Breiðablik Guðmundur Magnússon án liðs Jóhannes Karl Guðjónsson í Fylki Viktor Bjarki Arnarsson án liðs Aron Þórður Albertsson án liðs Hafsteinn Briem án liðs Benedikt Októ Bjarnason í ÍBV Haukur Baldvinsson í Víking Þjálfarinn Bjarni Guðjónsson er einnig horfinn á braut en hann tók við KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna.Aron Bjarnason er nýjasti leikmaðurinn sem vill komast frá félaginu. Það gengur ekki sem skildi hjá honum og því er hann farinn í verkfall. „Ég hef ekki mætt á síðustu þrjár æfingar hjá liðinu. Ég veit ekki hvert þetta stefnir," segir Aron við Vísi en hann var ekki sáttur við að Fram skildi hafna tilboði í sig. „Ég fór í verkfallið af því þeir höfnuðu tilboði frá ÍBV. Mér fannst tilboðið frá ÍBV vera sanngjarnt. Ég var í byrjunarliðinu tæplega hálft tímabilið. Ég skil þá samt vel enda ekki margir leikmenn eftir," segir Aron en hann var ekki með uppsagnarákvæði í samningi sínum eins og margir félagar hans í sumar. „Ég veit ekki hver næstu skref verða hjá mér. Ég ætlaði að reyna að skoða hlutina í dag. Ég hef ekkert heyrt frá Frömurum."Þessir eru farnir frá Fram síðan tímabilið endaði: Hörður Fannar Björgvinsson í KR Ósvald Jarl Traustason í Breiðablik Arnþór Ari Atlason í Breiðablik Guðmundur Magnússon án liðs Jóhannes Karl Guðjónsson í Fylki Viktor Bjarki Arnarsson án liðs Aron Þórður Albertsson án liðs Hafsteinn Briem án liðs Benedikt Októ Bjarnason í ÍBV Haukur Baldvinsson í Víking Þjálfarinn Bjarni Guðjónsson er einnig horfinn á braut en hann tók við KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10