Rob Ford með æxli Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2014 08:27 Rob Ford. Vísir/AFP Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október. Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október.
Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00
Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16
Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12
„Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51
Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41
Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50
Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00
Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14
Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32
Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46
Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00