Blatter lofar Suarez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2014 20:30 Blatter ræðir við fréttamenn. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að það hafi verið rétt að dæma Luis Suarez í fjögurra mánaða bann frá knattspyrnuiðkun. Hann lofaði einnig Suarez fyrir að biðjast afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM á dögunum. Afsökunarbeiðni Suarez kom þó sex dögum eftir að atvikið átti sér stað. „Hann bað knattspyrnufjölskylduna afsökunar og er það vel,“ sagði Blatter. „Hann er frábær leikmaður og ég vona að hann komist aftur á beinu brautina.“ „En enginn leikmaður má haga sér eins og hann gerði. Ég tel því refsinguna sanngjarna. Hún sendir skýr skilaboð og gefur fordæmi.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 Lugano: Bannið á Suarez siðlaust Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ, segir að bannið sem liðsfélagi hans hjá Úrúgvæ, Luis Suarez, sé siðlaust. 29. júní 2014 20:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Hetja Úrúgvæmanna frá HM 1950 segir Suarez eiga skilið bann Undanfarinn sólarhring hafa Úrúgvæmenn verið duglegir að verja háttarlag Luis Suarez á móti Ítölum þar sem Suarez virtist bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í öxlina. 26. júní 2014 10:30 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Mágur Suarez vildi ekkert segja Gonzalo Balbi, leikmaður KR og mágur Luis Suarez, vildi ekkert tjá sig um atvikið í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í gær. 25. júní 2014 14:55 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að það hafi verið rétt að dæma Luis Suarez í fjögurra mánaða bann frá knattspyrnuiðkun. Hann lofaði einnig Suarez fyrir að biðjast afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM á dögunum. Afsökunarbeiðni Suarez kom þó sex dögum eftir að atvikið átti sér stað. „Hann bað knattspyrnufjölskylduna afsökunar og er það vel,“ sagði Blatter. „Hann er frábær leikmaður og ég vona að hann komist aftur á beinu brautina.“ „En enginn leikmaður má haga sér eins og hann gerði. Ég tel því refsinguna sanngjarna. Hún sendir skýr skilaboð og gefur fordæmi.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 Lugano: Bannið á Suarez siðlaust Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ, segir að bannið sem liðsfélagi hans hjá Úrúgvæ, Luis Suarez, sé siðlaust. 29. júní 2014 20:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Hetja Úrúgvæmanna frá HM 1950 segir Suarez eiga skilið bann Undanfarinn sólarhring hafa Úrúgvæmenn verið duglegir að verja háttarlag Luis Suarez á móti Ítölum þar sem Suarez virtist bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í öxlina. 26. júní 2014 10:30 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Mágur Suarez vildi ekkert segja Gonzalo Balbi, leikmaður KR og mágur Luis Suarez, vildi ekkert tjá sig um atvikið í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í gær. 25. júní 2014 14:55 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira
Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00
Lugano: Bannið á Suarez siðlaust Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ, segir að bannið sem liðsfélagi hans hjá Úrúgvæ, Luis Suarez, sé siðlaust. 29. júní 2014 20:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Hetja Úrúgvæmanna frá HM 1950 segir Suarez eiga skilið bann Undanfarinn sólarhring hafa Úrúgvæmenn verið duglegir að verja háttarlag Luis Suarez á móti Ítölum þar sem Suarez virtist bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í öxlina. 26. júní 2014 10:30
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Mágur Suarez vildi ekkert segja Gonzalo Balbi, leikmaður KR og mágur Luis Suarez, vildi ekkert tjá sig um atvikið í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í gær. 25. júní 2014 14:55
Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40
Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00
Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30