Prófaði salmíak-ofnahreinsiaðferðina: Jósk kona í öndunarvél Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2014 10:18 Í aðferðinni blandast gasið frá salmíakspírítusnum og vatninu. Mynd/Facebooksíða Elisabeth Thomas Jensen 46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk. Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk.
Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14