Hjörvar í Messunni: Dýrasti varnarmaðurinn hleypur um eins og týndur krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2014 13:45 Eliaquim Mangala búinn að missa af Danny Ings. Vísir/Getty Hjörvar Hafliðason fór yfir frammistöðu Eliaquim Mangala í jafntefli Manchester City og Burnley en franski miðvörðurinn var allt annað en sannfærandi í leiknum. City komst í 2-0 en missti leikinn niður í jafntefli. „Þeir fóru mikið á Mangala. Mangala er dýrasti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ég ætla að sýna ykkur brot með frammistöðu hans um helgina," sagði Hjörvar Hafliðason. „Danny Ings leikur sér að honum eins og smákrakka. Fylgist með fótavinnunni, ákvörðunartökunum og hvernig hann staðsetur sig. Hann veit aldrei neitt hvað hann er að gera," sagði Hjörvar og sýndi í framhaldinu mörg dæmi með skrýtnum varnarleik Eliaquim Mangala. „Takið eftir því hvað hann er alltaf ráðalaus. Hann hleypur bara eins og týndur krakki," sagði Hjörvar. „Þetta á að vera alvöru böllur. Þetta er stór og stæðilegur strákur en það vantar eitthvað í hann. Það er skelfilegt hvernig hann ber sig.Það sem blekkti menn voru öll þessi mörk sem hann skoraði í Evrópukeppninni í fyrra," sagði Hjörvar en Manchester City keypti Eliaquim Mangala frá Porto fyrir 31,8 milljónir punda. Burnley skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og Hjörvar fór yfir lélegan varnarleik Eliaquim Mangala í þeim mörkum. Það er hægt að sjá allt innslagið um Eliaquim Mangala með því að smella á myndbandið hér fyrir neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30. desember 2014 18:15 Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30. desember 2014 19:00 Tekur Coloccini við Newcastle? Fyrirliðinn þykir óvænt líklegastur hjá veðmöngurum. 30. desember 2014 07:46 Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30. desember 2014 11:30 „Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30. desember 2014 09:15 Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30. desember 2014 08:15 Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30. desember 2014 12:30 Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30. desember 2014 16:00 Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30. desember 2014 08:45 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Hjörvar Hafliðason fór yfir frammistöðu Eliaquim Mangala í jafntefli Manchester City og Burnley en franski miðvörðurinn var allt annað en sannfærandi í leiknum. City komst í 2-0 en missti leikinn niður í jafntefli. „Þeir fóru mikið á Mangala. Mangala er dýrasti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ég ætla að sýna ykkur brot með frammistöðu hans um helgina," sagði Hjörvar Hafliðason. „Danny Ings leikur sér að honum eins og smákrakka. Fylgist með fótavinnunni, ákvörðunartökunum og hvernig hann staðsetur sig. Hann veit aldrei neitt hvað hann er að gera," sagði Hjörvar og sýndi í framhaldinu mörg dæmi með skrýtnum varnarleik Eliaquim Mangala. „Takið eftir því hvað hann er alltaf ráðalaus. Hann hleypur bara eins og týndur krakki," sagði Hjörvar. „Þetta á að vera alvöru böllur. Þetta er stór og stæðilegur strákur en það vantar eitthvað í hann. Það er skelfilegt hvernig hann ber sig.Það sem blekkti menn voru öll þessi mörk sem hann skoraði í Evrópukeppninni í fyrra," sagði Hjörvar en Manchester City keypti Eliaquim Mangala frá Porto fyrir 31,8 milljónir punda. Burnley skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og Hjörvar fór yfir lélegan varnarleik Eliaquim Mangala í þeim mörkum. Það er hægt að sjá allt innslagið um Eliaquim Mangala með því að smella á myndbandið hér fyrir neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30. desember 2014 18:15 Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30. desember 2014 19:00 Tekur Coloccini við Newcastle? Fyrirliðinn þykir óvænt líklegastur hjá veðmöngurum. 30. desember 2014 07:46 Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30. desember 2014 11:30 „Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30. desember 2014 09:15 Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30. desember 2014 08:15 Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30. desember 2014 12:30 Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30. desember 2014 16:00 Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30. desember 2014 08:45 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30. desember 2014 18:15
Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30. desember 2014 19:00
Tekur Coloccini við Newcastle? Fyrirliðinn þykir óvænt líklegastur hjá veðmöngurum. 30. desember 2014 07:46
Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30. desember 2014 11:30
„Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30. desember 2014 09:15
Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30. desember 2014 08:15
Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30. desember 2014 12:30
Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30. desember 2014 16:00
Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30. desember 2014 08:45