Hjörvar í Messunni: Dýrasti varnarmaðurinn hleypur um eins og týndur krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2014 13:45 Eliaquim Mangala búinn að missa af Danny Ings. Vísir/Getty Hjörvar Hafliðason fór yfir frammistöðu Eliaquim Mangala í jafntefli Manchester City og Burnley en franski miðvörðurinn var allt annað en sannfærandi í leiknum. City komst í 2-0 en missti leikinn niður í jafntefli. „Þeir fóru mikið á Mangala. Mangala er dýrasti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ég ætla að sýna ykkur brot með frammistöðu hans um helgina," sagði Hjörvar Hafliðason. „Danny Ings leikur sér að honum eins og smákrakka. Fylgist með fótavinnunni, ákvörðunartökunum og hvernig hann staðsetur sig. Hann veit aldrei neitt hvað hann er að gera," sagði Hjörvar og sýndi í framhaldinu mörg dæmi með skrýtnum varnarleik Eliaquim Mangala. „Takið eftir því hvað hann er alltaf ráðalaus. Hann hleypur bara eins og týndur krakki," sagði Hjörvar. „Þetta á að vera alvöru böllur. Þetta er stór og stæðilegur strákur en það vantar eitthvað í hann. Það er skelfilegt hvernig hann ber sig.Það sem blekkti menn voru öll þessi mörk sem hann skoraði í Evrópukeppninni í fyrra," sagði Hjörvar en Manchester City keypti Eliaquim Mangala frá Porto fyrir 31,8 milljónir punda. Burnley skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og Hjörvar fór yfir lélegan varnarleik Eliaquim Mangala í þeim mörkum. Það er hægt að sjá allt innslagið um Eliaquim Mangala með því að smella á myndbandið hér fyrir neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30. desember 2014 18:15 Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30. desember 2014 19:00 Tekur Coloccini við Newcastle? Fyrirliðinn þykir óvænt líklegastur hjá veðmöngurum. 30. desember 2014 07:46 Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30. desember 2014 11:30 „Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30. desember 2014 09:15 Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30. desember 2014 08:15 Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30. desember 2014 12:30 Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30. desember 2014 16:00 Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30. desember 2014 08:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Hjörvar Hafliðason fór yfir frammistöðu Eliaquim Mangala í jafntefli Manchester City og Burnley en franski miðvörðurinn var allt annað en sannfærandi í leiknum. City komst í 2-0 en missti leikinn niður í jafntefli. „Þeir fóru mikið á Mangala. Mangala er dýrasti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ég ætla að sýna ykkur brot með frammistöðu hans um helgina," sagði Hjörvar Hafliðason. „Danny Ings leikur sér að honum eins og smákrakka. Fylgist með fótavinnunni, ákvörðunartökunum og hvernig hann staðsetur sig. Hann veit aldrei neitt hvað hann er að gera," sagði Hjörvar og sýndi í framhaldinu mörg dæmi með skrýtnum varnarleik Eliaquim Mangala. „Takið eftir því hvað hann er alltaf ráðalaus. Hann hleypur bara eins og týndur krakki," sagði Hjörvar. „Þetta á að vera alvöru böllur. Þetta er stór og stæðilegur strákur en það vantar eitthvað í hann. Það er skelfilegt hvernig hann ber sig.Það sem blekkti menn voru öll þessi mörk sem hann skoraði í Evrópukeppninni í fyrra," sagði Hjörvar en Manchester City keypti Eliaquim Mangala frá Porto fyrir 31,8 milljónir punda. Burnley skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og Hjörvar fór yfir lélegan varnarleik Eliaquim Mangala í þeim mörkum. Það er hægt að sjá allt innslagið um Eliaquim Mangala með því að smella á myndbandið hér fyrir neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30. desember 2014 18:15 Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30. desember 2014 19:00 Tekur Coloccini við Newcastle? Fyrirliðinn þykir óvænt líklegastur hjá veðmöngurum. 30. desember 2014 07:46 Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30. desember 2014 11:30 „Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30. desember 2014 09:15 Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30. desember 2014 08:15 Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30. desember 2014 12:30 Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30. desember 2014 16:00 Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30. desember 2014 08:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30. desember 2014 18:15
Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30. desember 2014 19:00
Tekur Coloccini við Newcastle? Fyrirliðinn þykir óvænt líklegastur hjá veðmöngurum. 30. desember 2014 07:46
Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30. desember 2014 11:30
„Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30. desember 2014 09:15
Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30. desember 2014 08:15
Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30. desember 2014 12:30
Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30. desember 2014 16:00
Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30. desember 2014 08:45