Kommúnisminn mun ekki víkja á Kúbu Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2014 17:53 Raul Castro Kúbuforseti ávarpaði þjóð sína fyrr í vikunni. Vísir/AFP Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt. Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt.
Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47
„Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38
Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30
Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57
Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35