Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2014 09:00 Byssumaðurinn sem heldur gíslum á kaffihúsi í Sydney segist hafa komið tveimur sprengjum fyrir á kaffihúsinu og tveimur öðrum í fjármálahverfi borgarinnar. Hann hefur verið í sambandi við lögreglu og fer fram á að fá að tala við Tony Abbot, forsætisráðherra Ástralíu. Talið er að maðurinn sé einn að verki en gíslarnir eru ekki taldir vera fleiri en 30. Fimm gíslar sluppu fyrr í morgun en tveir þeirra sögðu fjölmiðlum frá því að byssumaðurinn sagðist hafa komið fyrir fjórum sprengjum. Þegar gíslarnir flúðu varð maðurinn mjög æstur og öskraði á þá gísla sem eftir sátu.Þungvopnaðir lögreglumenn hafa tæmt nærrliggjandi byggingar og umkringja kaffihúsið.Vísir/AFPMaðurinn er talinn vera vopnaður haglabyssu og sveðju. Lögreglan hefur borið kennsl á manninn og segja þeir að hann sé þekktur af lögreglu. Fjölmiðlar hafa verið beðnir um að nafngreina hann ekki í bili.Sky News segja frá því að lögreglan skoði nú hvort að maðurinn hafi notað samfélagsmiðla í símum gísla, til þess að koma kröfum sínum á framfæri. Einnig hafi hann látið gísla hringja í fjölmiðla fyrir sig. Auk þess að vilja fund með forsætisráðherranum hefur maðurinn beðið um að fá afhentan fá Íslamska ríkisins. Nú þegar er svartur fáni í glugga kaffihússins og á honum stendur: Það er aðeins einn guð, Allah, og Múhameð er sendiboði hans.Lögreglan segir samningamenn hafa verið í sambandi við manninn, en vilja ekkert segja um hvað hann ætli sér. Þar að auki hefur hann haft samband við fjölmiðla. Tony Abbott sendi frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að þjóðaröryggisráð Ástralíu myndi funda um málið og að lögreglan væri vel búin til að bregðast við ástandinu. Tengdar fréttir Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Byssumaðurinn sem heldur gíslum á kaffihúsi í Sydney segist hafa komið tveimur sprengjum fyrir á kaffihúsinu og tveimur öðrum í fjármálahverfi borgarinnar. Hann hefur verið í sambandi við lögreglu og fer fram á að fá að tala við Tony Abbot, forsætisráðherra Ástralíu. Talið er að maðurinn sé einn að verki en gíslarnir eru ekki taldir vera fleiri en 30. Fimm gíslar sluppu fyrr í morgun en tveir þeirra sögðu fjölmiðlum frá því að byssumaðurinn sagðist hafa komið fyrir fjórum sprengjum. Þegar gíslarnir flúðu varð maðurinn mjög æstur og öskraði á þá gísla sem eftir sátu.Þungvopnaðir lögreglumenn hafa tæmt nærrliggjandi byggingar og umkringja kaffihúsið.Vísir/AFPMaðurinn er talinn vera vopnaður haglabyssu og sveðju. Lögreglan hefur borið kennsl á manninn og segja þeir að hann sé þekktur af lögreglu. Fjölmiðlar hafa verið beðnir um að nafngreina hann ekki í bili.Sky News segja frá því að lögreglan skoði nú hvort að maðurinn hafi notað samfélagsmiðla í símum gísla, til þess að koma kröfum sínum á framfæri. Einnig hafi hann látið gísla hringja í fjölmiðla fyrir sig. Auk þess að vilja fund með forsætisráðherranum hefur maðurinn beðið um að fá afhentan fá Íslamska ríkisins. Nú þegar er svartur fáni í glugga kaffihússins og á honum stendur: Það er aðeins einn guð, Allah, og Múhameð er sendiboði hans.Lögreglan segir samningamenn hafa verið í sambandi við manninn, en vilja ekkert segja um hvað hann ætli sér. Þar að auki hefur hann haft samband við fjölmiðla. Tony Abbott sendi frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að þjóðaröryggisráð Ástralíu myndi funda um málið og að lögreglan væri vel búin til að bregðast við ástandinu.
Tengdar fréttir Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12