Enski boltinn

Sjáðu öll mörk helgarinnar á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Vísir/Getty
Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

Myndböndin birtast á mánudagsmorgni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin, eins og sjá má hér fyrir neðan. Umfjöllun Vísis um leiki helgarinnar eru svo neðst í fréttinni.

Öll mörk helgarinnar: Bestu mörk helgarinnar: Lið helgarinnar: Bestu markvörslurnar: Bestu tilþrifin: Stærsta stundin:

Tengdar fréttir

Þriðji sigur United í röð | Sjáðu mörkin

Manchester United vann sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Hull City örugglega að velli á Old Trafford með þremur mörkum gegn engu.

Sunderland hélt Chelsea í skefjum | Myndband

Sunderland varð aðeins þriðja liðið til að taka stig af Chelsea í vetur þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Ljósvangi í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×