Erlent

Franski flugherinn birtir myndband af „kjarnorkuárás“

Atli Ísleifsson skrifar
Flugherinn æfir sig yfir sveitum Frakklands.
Flugherinn æfir sig yfir sveitum Frakklands. Vísir
Franski flugherinn hefur birt áhugavert myndband sem sýnir hvernig herinn æfir „kjarnorkuárás“ frá upphafi til enda.

ASMP-A kjarnorkuskeyti Rafale-þotunnar á myndbandinu var eðlilega ekki búið kjarnaoddi, en á myndbandinu má sjá þegar orrustuþotan tekur eldsneyti í lofti og flýgur lágflug yfir sveitir Frakklands á þúsund kílómetra hraða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×