Fjölmenn mótmæli í London: Bretar til stuðnings Brown Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 22:30 Mótmælin voru hávær en fóru friðsamlega fram. vísir/getty Yfir þúsund manns mótmæltu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Lundúnum í dag og kvöld. Mótmælin voru haldin vegna ákvörðunar kviðdómsins í Missouri í Bandaríkjunum þess efnis að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut blökkupiltinn Michael Brown í smábænum Ferguson í ágúst. Mótmælin voru afar hávær en fóru friðsamlega fram. Margir héldu á skiltum með áletruninni „Fangelsið rasistalöggur“ og „Líf svartra skiptir máli“ en aðrir héldu á kertum. Þá var mínútu þögn til að minnast allra þeirra sem fallið hafa fyrir hendi lögreglumanna um heim allan. Mótmælendurnir gengu síðan allir saman niður Oxfordstræti. #londontoferguson Tweets Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Þjóðvarðlið Missouri í viðbragðsstöðu Von er á úrskurði dómsstóls um hvort ákæra skuli lögreglumann sem skaut óvopnaðan táning til bana í Ferguson í ágúst síðastliðinn. 17. nóvember 2014 21:41 Þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu í Ferguson Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur sett þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu því á næstu dögum er von á ákvörðun kviðdóms í máli lögreglumanns sem skaut átján ára gamlan pilt til bana í bænum Ferguson. 18. nóvember 2014 07:25 Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Ríkisstjórinn í Missouri hefur kallað út þjóðvarðliðið til að hindra að til frekari átaka komi í Ferguson. 25. nóvember 2014 22:38 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Sjá meira
Yfir þúsund manns mótmæltu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Lundúnum í dag og kvöld. Mótmælin voru haldin vegna ákvörðunar kviðdómsins í Missouri í Bandaríkjunum þess efnis að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut blökkupiltinn Michael Brown í smábænum Ferguson í ágúst. Mótmælin voru afar hávær en fóru friðsamlega fram. Margir héldu á skiltum með áletruninni „Fangelsið rasistalöggur“ og „Líf svartra skiptir máli“ en aðrir héldu á kertum. Þá var mínútu þögn til að minnast allra þeirra sem fallið hafa fyrir hendi lögreglumanna um heim allan. Mótmælendurnir gengu síðan allir saman niður Oxfordstræti. #londontoferguson Tweets
Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Þjóðvarðlið Missouri í viðbragðsstöðu Von er á úrskurði dómsstóls um hvort ákæra skuli lögreglumann sem skaut óvopnaðan táning til bana í Ferguson í ágúst síðastliðinn. 17. nóvember 2014 21:41 Þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu í Ferguson Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur sett þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu því á næstu dögum er von á ákvörðun kviðdóms í máli lögreglumanns sem skaut átján ára gamlan pilt til bana í bænum Ferguson. 18. nóvember 2014 07:25 Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Ríkisstjórinn í Missouri hefur kallað út þjóðvarðliðið til að hindra að til frekari átaka komi í Ferguson. 25. nóvember 2014 22:38 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Sjá meira
Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59
Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05
Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00
Þjóðvarðlið Missouri í viðbragðsstöðu Von er á úrskurði dómsstóls um hvort ákæra skuli lögreglumann sem skaut óvopnaðan táning til bana í Ferguson í ágúst síðastliðinn. 17. nóvember 2014 21:41
Þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu í Ferguson Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur sett þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu því á næstu dögum er von á ákvörðun kviðdóms í máli lögreglumanns sem skaut átján ára gamlan pilt til bana í bænum Ferguson. 18. nóvember 2014 07:25
Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Ríkisstjórinn í Missouri hefur kallað út þjóðvarðliðið til að hindra að til frekari átaka komi í Ferguson. 25. nóvember 2014 22:38
Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00
Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30