Bjargaði bakaríinu með hópfjármögnun Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2014 14:36 Bakarinn Natalie Dubose. Mynd/Gofundme.com Bakarinn Natalie Dubose sneri sér að hópfjármögnun eftir að bakarí hennar í bænum Ferguson í Bandaríkjunum var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. Hún opnaði bakaríið í sumar. Markmið hennar var að safna tuttugu þúsund dölum til að koma bakaríinu aftur á laggirnar. Á einum degi hafði hún þó safnað rúmlega 212 þúsund dölum, rúmar 26 milljónir króna, og hafa 6.665 lagt í púkkið þegar þetta er skrifað. Hægt er að fylgjast með söfnuninni á Gofundme síðu Natalie. Á vefnum Mashable kemur segir að meðal þeirra sem hafi lagt söfnuninni lið séu leikkonan Patricia Heaton úr Everebody loves Raymond og Brandi Glanville úr Real Housewives of Beverly Hills. Þar að auki gaf gömul kona hluta af lífeyri sínum til söfnunarinnar. Natalie þakkar kærlega fyrir allan stuðninginn á síðu söfnunarinnar og segir stuðninginn hafa komið sér mjög á óvart. Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Bakarinn Natalie Dubose sneri sér að hópfjármögnun eftir að bakarí hennar í bænum Ferguson í Bandaríkjunum var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. Hún opnaði bakaríið í sumar. Markmið hennar var að safna tuttugu þúsund dölum til að koma bakaríinu aftur á laggirnar. Á einum degi hafði hún þó safnað rúmlega 212 þúsund dölum, rúmar 26 milljónir króna, og hafa 6.665 lagt í púkkið þegar þetta er skrifað. Hægt er að fylgjast með söfnuninni á Gofundme síðu Natalie. Á vefnum Mashable kemur segir að meðal þeirra sem hafi lagt söfnuninni lið séu leikkonan Patricia Heaton úr Everebody loves Raymond og Brandi Glanville úr Real Housewives of Beverly Hills. Þar að auki gaf gömul kona hluta af lífeyri sínum til söfnunarinnar. Natalie þakkar kærlega fyrir allan stuðninginn á síðu söfnunarinnar og segir stuðninginn hafa komið sér mjög á óvart.
Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59
Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53
Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00
Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00
Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30