Heimir: Gylfi og Rosicky báðir í heimsklassa Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 16. nóvember 2014 12:45 Gylfi á æfingu íslenska landsliðsins hér í Plzen. Vísir/Daníel Fulltrúar tékkneskra fjölmiðla voru afar áhugasamir um miðjumanninn Gylfa Þór Sigurðsson sem verður væntanlega í stóru hlutverki er Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 í Plzen í kvöld. Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum sem og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Gylfi er í fantaformi og hefur staðið sig virkilega vel á þessu tímabili [með Swansea í ensku úrvalsdeildinni],“ sagði Aron Einar. „Í síðasta landsleik [gegn Hollandi] sýndi hann og sannaði að hann getur unnið á við tvo leikmenn auk þess sem hann getur breytt leikjum.“ „Hann er toppleikmaður sem er virkilega gott að spila með,“ bætti fyrirliðinn við. Heimir var beðinn um að bera Gylfa saman við Tomas Rosicky, leikmann tékkneska liðsins og Arsenal. „Þeir eru báðir heimsklassaleikmenn sem eru virkilega vinnusamir. Ég held að það sé óalgengt að jafn hæfileikaríkir menn og þeir séu jafn vinnusamir.“ Gylfi hefur blómstrað á miðju íslenska liðsins í 4-4-2 leikkerfi þeirra Heimis og Lars. Í fyrstu var hann í hinum ýmsu stöðum á vellinum en var loks færður á miðjuna í 4-4 jafnteflinu gegn Sviss í Bern. „Við höfum reynt ýmsar útfærslur en við vorum að reyna að finna hvernig hann passaði best inn í liðið. Við gerðum okkur grein fyrir mistökum okkar þegar við settum hann á miðjuna en samvinna hans og Arons Einars hefur verið mjög góð í síðustu leikjum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Fulltrúar tékkneskra fjölmiðla voru afar áhugasamir um miðjumanninn Gylfa Þór Sigurðsson sem verður væntanlega í stóru hlutverki er Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 í Plzen í kvöld. Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum sem og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Gylfi er í fantaformi og hefur staðið sig virkilega vel á þessu tímabili [með Swansea í ensku úrvalsdeildinni],“ sagði Aron Einar. „Í síðasta landsleik [gegn Hollandi] sýndi hann og sannaði að hann getur unnið á við tvo leikmenn auk þess sem hann getur breytt leikjum.“ „Hann er toppleikmaður sem er virkilega gott að spila með,“ bætti fyrirliðinn við. Heimir var beðinn um að bera Gylfa saman við Tomas Rosicky, leikmann tékkneska liðsins og Arsenal. „Þeir eru báðir heimsklassaleikmenn sem eru virkilega vinnusamir. Ég held að það sé óalgengt að jafn hæfileikaríkir menn og þeir séu jafn vinnusamir.“ Gylfi hefur blómstrað á miðju íslenska liðsins í 4-4-2 leikkerfi þeirra Heimis og Lars. Í fyrstu var hann í hinum ýmsu stöðum á vellinum en var loks færður á miðjuna í 4-4 jafnteflinu gegn Sviss í Bern. „Við höfum reynt ýmsar útfærslur en við vorum að reyna að finna hvernig hann passaði best inn í liðið. Við gerðum okkur grein fyrir mistökum okkar þegar við settum hann á miðjuna en samvinna hans og Arons Einars hefur verið mjög góð í síðustu leikjum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51
Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06
Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00
Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00
Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40