Ebólusmitaður kominn til Nebraska Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2014 18:57 Frá einu af sjúkratjöldum Rauða krossins í Síerra Leóne. Vísir/Getty Bandaríski skurðlæknirinn sem smitaðist af ebóluveirunni þegar hann var við störf í Sierra Leone er kominn á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum. Sjúkrahúsið hefur í tvígang tekið við ebólusmituðum einstaklingum og í bæði skiptin tókst að lækna þá. Þó er maðurinn, Martin Salia, sagður veikari en hinir tveir og óvíst er með batahorfur hans. Salia er 44 ára og búsettur í Bandaríkjunum en hefur að undanförnu starfað í Freetown í Sierra Leone. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone. Ebóla Tengdar fréttir Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00 Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Bandaríski skurðlæknirinn sem smitaðist af ebóluveirunni þegar hann var við störf í Sierra Leone er kominn á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum. Sjúkrahúsið hefur í tvígang tekið við ebólusmituðum einstaklingum og í bæði skiptin tókst að lækna þá. Þó er maðurinn, Martin Salia, sagður veikari en hinir tveir og óvíst er með batahorfur hans. Salia er 44 ára og búsettur í Bandaríkjunum en hefur að undanförnu starfað í Freetown í Sierra Leone. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone.
Ebóla Tengdar fréttir Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00 Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00
Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21
Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07
ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00
Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35
Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23