Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2014 13:45 Haukur Heiðar í leik með KR í sumar. Vísir/Daníel Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. „Ég held að hann hafi allt til þess að verða góður leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni," sagði Lagerback við Fotbolldirekt.se. „Þetta er tiltölulega ungur leikmaður sem við tökum inn í landsliðið þegar þess þarf. Hann er stór og sterkur varnarmaður og vel líkamlega byggður." „Hann er aðallega bakvörður, en ég hugsa mér að hann geti einnig nýst sem miðvörður. Hann er líkamlega sterkur og hefur gert vel í íslensku deildinni. Hann er mjög efnilegur." Næst var spurt landsliðsþjálfarann hvort hann væri meiri varnar- eða sóknarbakvörður. „Hann er með gott viðhorf og hann er góður bæði varnar- og sóknarlega. Hann leit vel út þegar hann æfði með landsliðinu," og aðspurður hvernig persóna hann væri svaraði Svíinn: „Hann er eins og allir Íslendingar, virkar eins og hann sé frábær. Hann lítur út fyrir að vera sterkur andlega og hann var ekkert feiminn þegar hann æfði með landsliðinu. Hann hjálpaði sjálfum sér með því," sagði Lagerback sem hrósaði íslensku deildinni að lokum. „Íslenska deildin hefur vaxið og liðin þar gerðu frábæra hluti í Evrópudeildinni. Deildin hefur orðið betri og betri með hverju árinu, en það eru mjög fáir atvinnumenn þar. Að fara í eitthverja af deildunum á Norðurlöndunum er gott skref, því þar geta menn einbeitt sér algjörlega að fótboltanum." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. „Ég held að hann hafi allt til þess að verða góður leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni," sagði Lagerback við Fotbolldirekt.se. „Þetta er tiltölulega ungur leikmaður sem við tökum inn í landsliðið þegar þess þarf. Hann er stór og sterkur varnarmaður og vel líkamlega byggður." „Hann er aðallega bakvörður, en ég hugsa mér að hann geti einnig nýst sem miðvörður. Hann er líkamlega sterkur og hefur gert vel í íslensku deildinni. Hann er mjög efnilegur." Næst var spurt landsliðsþjálfarann hvort hann væri meiri varnar- eða sóknarbakvörður. „Hann er með gott viðhorf og hann er góður bæði varnar- og sóknarlega. Hann leit vel út þegar hann æfði með landsliðinu," og aðspurður hvernig persóna hann væri svaraði Svíinn: „Hann er eins og allir Íslendingar, virkar eins og hann sé frábær. Hann lítur út fyrir að vera sterkur andlega og hann var ekkert feiminn þegar hann æfði með landsliðinu. Hann hjálpaði sjálfum sér með því," sagði Lagerback sem hrósaði íslensku deildinni að lokum. „Íslenska deildin hefur vaxið og liðin þar gerðu frábæra hluti í Evrópudeildinni. Deildin hefur orðið betri og betri með hverju árinu, en það eru mjög fáir atvinnumenn þar. Að fara í eitthverja af deildunum á Norðurlöndunum er gott skref, því þar geta menn einbeitt sér algjörlega að fótboltanum."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira