Dregið úr útbreiðslu ebólu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2014 22:26 vísir/afp Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag. Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag.
Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13
Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15
Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52
Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42
Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11
Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28
Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24
Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50
Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44
Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33
WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16
Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50