Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. október 2014 19:11 Hægt er að kaupa búninginn hægra megin á myndinni. Myndin vinstra megin er frá Afríku þar sem ebóluveiran hefur orðið þúsundum að bana. Vísir / AFP Ebóluveiran hefur orðið yfir fimm þúsund manns að bana og varla til þess fallin að nota sem hrekkjavökuþema, eða hvað? Einhverjum virðist hafa þótt það góð hugmynd en bæði er hægt að kaupa ebólubúninga og búið að er bjóða í ebólupartý um næstu helgi þegar hin árlega hrekkjavaka fer fram. Þessi uppátæki hafa fallið í afar grýttan jarðveg og ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar mynd af hrekkjavökubúningi undir heitinu „Sexy Ebola Nurse“, eða „Kynþokkafull Ebóla Hjúkrunarfræðingur“, fór í dreifingu í morgun. Búningurinn reyndist vera gabb en ekki leið á löngu þar til búið var að hafa uppi á öðrum búningi í sama stíl: „Sexy Ebola Containment Suit“, eða „Kynþokkafullur Ebólu Varnargalli“. Þann búning er raunverulega hægt að kaupa á netinu. Breska dagblaðið Telegraph segir einnig frá því á vefsíðu sinni að þekktur skemmtistaður í West End í London ætli að halda „Saturday Night Ebola Fever“. Líkt og búningarnir tveir hefur uppátækið fengið afar dræmar viðtökur. Klúbburinn, sem heitir The Scotch of St James, hefur lengi verið vinsæll meðal ríka og fræga fólksins í London. Skipuleggjendur teitisins hafa lýst því yfir að krafa sé gerð um að gestir mæti í búningum í takt við þemað. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Ebóluveiran hefur orðið yfir fimm þúsund manns að bana og varla til þess fallin að nota sem hrekkjavökuþema, eða hvað? Einhverjum virðist hafa þótt það góð hugmynd en bæði er hægt að kaupa ebólubúninga og búið að er bjóða í ebólupartý um næstu helgi þegar hin árlega hrekkjavaka fer fram. Þessi uppátæki hafa fallið í afar grýttan jarðveg og ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar mynd af hrekkjavökubúningi undir heitinu „Sexy Ebola Nurse“, eða „Kynþokkafull Ebóla Hjúkrunarfræðingur“, fór í dreifingu í morgun. Búningurinn reyndist vera gabb en ekki leið á löngu þar til búið var að hafa uppi á öðrum búningi í sama stíl: „Sexy Ebola Containment Suit“, eða „Kynþokkafullur Ebólu Varnargalli“. Þann búning er raunverulega hægt að kaupa á netinu. Breska dagblaðið Telegraph segir einnig frá því á vefsíðu sinni að þekktur skemmtistaður í West End í London ætli að halda „Saturday Night Ebola Fever“. Líkt og búningarnir tveir hefur uppátækið fengið afar dræmar viðtökur. Klúbburinn, sem heitir The Scotch of St James, hefur lengi verið vinsæll meðal ríka og fræga fólksins í London. Skipuleggjendur teitisins hafa lýst því yfir að krafa sé gerð um að gestir mæti í búningum í takt við þemað.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira