Segir brotið á rétti sínum með einangrun Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2014 21:50 Vísir/AP Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku. Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku.
Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20