Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2014 08:06 Barkley og Martinez. Vísir/Getty Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014
Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira