Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2014 08:06 Barkley og Martinez. Vísir/Getty Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira