Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2014 18:18 FH-ingar voru mjög ósáttir við að ekki var dæmd rangstaða í fyrra marki Stjörnunnar í úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla í gær. Ólafur Karl Finsen var augljóslega rangstæður er hann kom Stjörnunni yfir undir lok fyrri hálfleiks. Markið má sjá í spilaranum að ofan. Stuðningsmenn FH voru margir hverjir ósáttir með dómgæsluna í leiknum. Töldu sumir einnig að ekki hefði átt að dæma vítaspyrnu undir lok leiksins sem Ólafur Karl skoraði sigurmark Stjörnunnar úr. Að leik loknum hljóp einn stuðningsmanna FH inn á völlinn og veittist að Sigurði Óla Þorleifssyni, aðstoðardómara sem FH-ingar voru ósáttir við í fyrra markinu. Kristinn Jakobsson staðfestir í samtali við Fótbolta.net að áhorfandinn hafi slegið til Sigurðar Óla. ,,Hann sló til hans, tók flaggið og braut það," segir Kristinn. Sigurður Óli hafi þó náð að forða sér undan áhorfandanum. Flöggin sem aðstoðardómarar í Pepsi-deildinni nota eru af dýrari gerðinni en í þeim er sérstakur búnaður sem tengist dómara leiksins. Flaggið þarf að senda til útlanda í viðgerð. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
FH-ingar voru mjög ósáttir við að ekki var dæmd rangstaða í fyrra marki Stjörnunnar í úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla í gær. Ólafur Karl Finsen var augljóslega rangstæður er hann kom Stjörnunni yfir undir lok fyrri hálfleiks. Markið má sjá í spilaranum að ofan. Stuðningsmenn FH voru margir hverjir ósáttir með dómgæsluna í leiknum. Töldu sumir einnig að ekki hefði átt að dæma vítaspyrnu undir lok leiksins sem Ólafur Karl skoraði sigurmark Stjörnunnar úr. Að leik loknum hljóp einn stuðningsmanna FH inn á völlinn og veittist að Sigurði Óla Þorleifssyni, aðstoðardómara sem FH-ingar voru ósáttir við í fyrra markinu. Kristinn Jakobsson staðfestir í samtali við Fótbolta.net að áhorfandinn hafi slegið til Sigurðar Óla. ,,Hann sló til hans, tók flaggið og braut það," segir Kristinn. Sigurður Óli hafi þó náð að forða sér undan áhorfandanum. Flöggin sem aðstoðardómarar í Pepsi-deildinni nota eru af dýrari gerðinni en í þeim er sérstakur búnaður sem tengist dómara leiksins. Flaggið þarf að senda til útlanda í viðgerð.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21
Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55
Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47