Staðfesta bann við hvalabjór Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:51 Vísir/Stefán Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér. Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Gripinn á 130 á 80-götu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér.
Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Gripinn á 130 á 80-götu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08
Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06
Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43
Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53
Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41