Olnbogaskot Glenn líklega ekki fyrir aganefnd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2014 14:09 Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir ólíklegt að olnbogaskot Jonathan Glenn, leikmanns ÍBV, verði tekið fyrir af aganefnd KSÍ. Eins og fjallað hefur verið um sást Glenn gefa Guðmundi Reyni Gunnarssyni, leikmanni KR, olnbogaskot í leik liðanna um helgina. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru til fordæmi fyrir því að ofbeldisatvik í knattspyrnuleikjum hér á landi séu tekin upp eftir á þó slíkt sé afar sjaldgæft. „Meginreglan er sú að leikurinn er dæmdur inn á vellinum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi í dag. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að láta taka fyrir atvik sem að mati hans koma óorði á íþróttina. „Það er á grensunni að sú heimild nýtist í þessu tilviki en ég er ekki búinn að skoða atvikið nógu vel til að svara því hér og nú.“ „En almenna reglan er sú að dómarinn dæmir leikinn inni á vellinum og aganefnd hefur ekki heimild til að taka upp einstök atvik eftir myndbandsupptökum.“ „Ég sé því ekki fyrir mér að ég muni grípa inn í hvað þetta tilvik varðar.“ Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Glenn kýldi KR-ing | Myndband Jonathan Glenn var í aðalhlutverki í leik KR og ÍBV á sunnudaginn. 24. september 2014 23:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir ólíklegt að olnbogaskot Jonathan Glenn, leikmanns ÍBV, verði tekið fyrir af aganefnd KSÍ. Eins og fjallað hefur verið um sást Glenn gefa Guðmundi Reyni Gunnarssyni, leikmanni KR, olnbogaskot í leik liðanna um helgina. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru til fordæmi fyrir því að ofbeldisatvik í knattspyrnuleikjum hér á landi séu tekin upp eftir á þó slíkt sé afar sjaldgæft. „Meginreglan er sú að leikurinn er dæmdur inn á vellinum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi í dag. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að láta taka fyrir atvik sem að mati hans koma óorði á íþróttina. „Það er á grensunni að sú heimild nýtist í þessu tilviki en ég er ekki búinn að skoða atvikið nógu vel til að svara því hér og nú.“ „En almenna reglan er sú að dómarinn dæmir leikinn inni á vellinum og aganefnd hefur ekki heimild til að taka upp einstök atvik eftir myndbandsupptökum.“ „Ég sé því ekki fyrir mér að ég muni grípa inn í hvað þetta tilvik varðar.“
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Glenn kýldi KR-ing | Myndband Jonathan Glenn var í aðalhlutverki í leik KR og ÍBV á sunnudaginn. 24. september 2014 23:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Glenn kýldi KR-ing | Myndband Jonathan Glenn var í aðalhlutverki í leik KR og ÍBV á sunnudaginn. 24. september 2014 23:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn