Jón Ragnar: Hélt að hann væri dáinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2014 11:12 Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01
Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28
Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45