Jón Ragnar: Hélt að hann væri dáinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2014 11:12 Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01
Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28
Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki