Jón Ragnar: Hélt að hann væri dáinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2014 11:12 Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01
Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28
Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45