Lampard: Við létum ekki reka Villas-Boas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2014 14:45 Sögusagnir voru um að leikmenn Chelsea hefðu snúist gegn Villas-Boas. Vísir/Getty Frank Lampard þvertekur fyrir það að leikmenn Chelsea hafi verið ábyrgir fyrir brottrekstri Andre Villas-Boas í mars 2012. Portúgalski þjálfarinn var aðeins átta mánuði í starfi hjá Chelsea, en Roman Abramovich, eigandi félagsins, borgaði rúmlega 13 milljónir punda til að losa hann undan samningi hjá Porto sem hann gerði að þreföldum meisturum tímabilið 2010-11. Talið var eldri og reyndari leikmenn Chelsea hafi grafið undan Villas-Boas, sem hafi gengið erfiðlega að öðlast virðingu þeirra, en Portúgalinn er á svipuðum aldri og margir þeirra. „Aðferðir Villas-Boas virkuðu ekki. Ég veit ekki hvort hann var of ungur eða ekki tilbúinn í starfið strax,“ sagði Lampard í samtali við The Sun. „Hvorki Villas-Boas, Luiz Felipe Scolari né nokkur annar þjálfari var rekinn vegna einhvers „leikmannavalds“. Það er kjaftæði. „Ég viðurkenni það að við Villas-Boas vorum ekki mjög nánir, en ég þarf ekki að vera náinn þjálfaranum. „Enginn af leikmönnunum myndi hlaupa upp til handa og fóta og krefjast þess að þjálfarinn yrði rekinn. Það er fáránlegt. Við erum fagmenn,“ sagði Lampard, sem var 13 ár í herbúðum Chelsea. Lampard var fyrirliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2012.Vísir/GettyMiðjumaðurinn lék 648 leiki fyrir Lundúnaliðið og skoraði 211 mörk, en hann varð þrívegis enskur meistari með liðinu, fjórum sinnum bikarmeistari, tvisvar deildarbikarmeistari, auk þess sem hann vann bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Lampard yfirgaf Chelsea í sumar og samdi við New York City FC, nýtt lið í bandarísku MLS-deildinni. Hann mun hins vegar spila með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni fyrir áramót. Hann segist ekki vita hver tók þá ákvörðun að bjóða honum ekki nýjan samning hjá Chelsea. „Ég ræddi við Jose Mourinho og bæði hann og félagið sjálft komu alltaf vel fram við mig. En ákvörðunin var tekin og ég veit ekki hver tók hana.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard gæti lagt skóna á hilluna eftir HM Miðjumaðurinn Frank Lampard heldur á HM í Brasilíu alls óviss um hvar hann spilar fótbolta næsta vetur eða hvort hann spilar fótbolta yfir höfuð. 30. maí 2014 10:00 Lampard til Englandsmeistaranna Manuel Pellegrini hefur staðfest að Frank Lampard komi til Manchester City á láni. 2. ágúst 2014 22:33 Lampard hættur með landsliðinu Frank Lampard ákvað í dag að leggja landsliðsskónna á hilluna eftir að hafa leikið 106 leiki fyrir þjóð sína. 26. ágúst 2014 15:15 Lampard á leiðinni til Manchester City Breski miðillinn Guardian greinir frá því í kvöld að Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea sé á leiðinni til Manchester City á lánssamning frá New York City. 1. ágúst 2014 21:30 Frank Lampard verður varafyrirliði Englands á HM Frank Lampard verður varafyrirliði Englands á HM í Brasilíu í sumar.Landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson greindi frá þessu í viðtali sem birtist á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. 18. maí 2014 11:44 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Lampard genginn til liðs við New York City FC Frank Lampard gekk till liðs við New York City FC í dag en hann mun leika með Melbourne City FC næstu mánuði þangað til New York fær keppnisleyfi í MLS-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2014 14:53 Lampard staðfestir brottför Frank Lampard, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins, staðfesti í dag að hann væri á förum frá Chelsea. 2. júní 2014 20:15 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
Frank Lampard þvertekur fyrir það að leikmenn Chelsea hafi verið ábyrgir fyrir brottrekstri Andre Villas-Boas í mars 2012. Portúgalski þjálfarinn var aðeins átta mánuði í starfi hjá Chelsea, en Roman Abramovich, eigandi félagsins, borgaði rúmlega 13 milljónir punda til að losa hann undan samningi hjá Porto sem hann gerði að þreföldum meisturum tímabilið 2010-11. Talið var eldri og reyndari leikmenn Chelsea hafi grafið undan Villas-Boas, sem hafi gengið erfiðlega að öðlast virðingu þeirra, en Portúgalinn er á svipuðum aldri og margir þeirra. „Aðferðir Villas-Boas virkuðu ekki. Ég veit ekki hvort hann var of ungur eða ekki tilbúinn í starfið strax,“ sagði Lampard í samtali við The Sun. „Hvorki Villas-Boas, Luiz Felipe Scolari né nokkur annar þjálfari var rekinn vegna einhvers „leikmannavalds“. Það er kjaftæði. „Ég viðurkenni það að við Villas-Boas vorum ekki mjög nánir, en ég þarf ekki að vera náinn þjálfaranum. „Enginn af leikmönnunum myndi hlaupa upp til handa og fóta og krefjast þess að þjálfarinn yrði rekinn. Það er fáránlegt. Við erum fagmenn,“ sagði Lampard, sem var 13 ár í herbúðum Chelsea. Lampard var fyrirliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2012.Vísir/GettyMiðjumaðurinn lék 648 leiki fyrir Lundúnaliðið og skoraði 211 mörk, en hann varð þrívegis enskur meistari með liðinu, fjórum sinnum bikarmeistari, tvisvar deildarbikarmeistari, auk þess sem hann vann bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Lampard yfirgaf Chelsea í sumar og samdi við New York City FC, nýtt lið í bandarísku MLS-deildinni. Hann mun hins vegar spila með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni fyrir áramót. Hann segist ekki vita hver tók þá ákvörðun að bjóða honum ekki nýjan samning hjá Chelsea. „Ég ræddi við Jose Mourinho og bæði hann og félagið sjálft komu alltaf vel fram við mig. En ákvörðunin var tekin og ég veit ekki hver tók hana.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard gæti lagt skóna á hilluna eftir HM Miðjumaðurinn Frank Lampard heldur á HM í Brasilíu alls óviss um hvar hann spilar fótbolta næsta vetur eða hvort hann spilar fótbolta yfir höfuð. 30. maí 2014 10:00 Lampard til Englandsmeistaranna Manuel Pellegrini hefur staðfest að Frank Lampard komi til Manchester City á láni. 2. ágúst 2014 22:33 Lampard hættur með landsliðinu Frank Lampard ákvað í dag að leggja landsliðsskónna á hilluna eftir að hafa leikið 106 leiki fyrir þjóð sína. 26. ágúst 2014 15:15 Lampard á leiðinni til Manchester City Breski miðillinn Guardian greinir frá því í kvöld að Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea sé á leiðinni til Manchester City á lánssamning frá New York City. 1. ágúst 2014 21:30 Frank Lampard verður varafyrirliði Englands á HM Frank Lampard verður varafyrirliði Englands á HM í Brasilíu í sumar.Landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson greindi frá þessu í viðtali sem birtist á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. 18. maí 2014 11:44 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Lampard genginn til liðs við New York City FC Frank Lampard gekk till liðs við New York City FC í dag en hann mun leika með Melbourne City FC næstu mánuði þangað til New York fær keppnisleyfi í MLS-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2014 14:53 Lampard staðfestir brottför Frank Lampard, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins, staðfesti í dag að hann væri á förum frá Chelsea. 2. júní 2014 20:15 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
Lampard gæti lagt skóna á hilluna eftir HM Miðjumaðurinn Frank Lampard heldur á HM í Brasilíu alls óviss um hvar hann spilar fótbolta næsta vetur eða hvort hann spilar fótbolta yfir höfuð. 30. maí 2014 10:00
Lampard til Englandsmeistaranna Manuel Pellegrini hefur staðfest að Frank Lampard komi til Manchester City á láni. 2. ágúst 2014 22:33
Lampard hættur með landsliðinu Frank Lampard ákvað í dag að leggja landsliðsskónna á hilluna eftir að hafa leikið 106 leiki fyrir þjóð sína. 26. ágúst 2014 15:15
Lampard á leiðinni til Manchester City Breski miðillinn Guardian greinir frá því í kvöld að Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea sé á leiðinni til Manchester City á lánssamning frá New York City. 1. ágúst 2014 21:30
Frank Lampard verður varafyrirliði Englands á HM Frank Lampard verður varafyrirliði Englands á HM í Brasilíu í sumar.Landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson greindi frá þessu í viðtali sem birtist á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. 18. maí 2014 11:44
Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50
Lampard genginn til liðs við New York City FC Frank Lampard gekk till liðs við New York City FC í dag en hann mun leika með Melbourne City FC næstu mánuði þangað til New York fær keppnisleyfi í MLS-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2014 14:53
Lampard staðfestir brottför Frank Lampard, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins, staðfesti í dag að hann væri á förum frá Chelsea. 2. júní 2014 20:15
Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30