Bann Eyþórs stytt | Víkingur þarf ekki að greiða sekt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2014 11:46 Eyþór getur leikið með Ólsurum gegn Tindastóli á morgun. Vísir/Daníel Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Nefndin úrskurðaði á fundi sínum þann 12. ágúst Eyþór Helga Birgisson, leikmann Víkings, í fimm leikja bann og sektaði félagið um 100.000 krónur. Eyþór var upphaflega dæmdur í fimm leikja bann fyrir framferði sitt í leik Víkings og Grindavíkur í 1. deild þann 9. ágúst síðastliðinn, en aga- og úrskurðarnefnd taldi hann hafa gerst brotlegan við 16. grein reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Víkingur fór fram á að leikbann Eyþórs yrði stytt niður í einn leik og sektin felld niður. Áfrýjunardómstóll KSÍ féllst á þessar kröfur. Í dómnum sem var birtur í dag segir meðal annars: „Í máli þessu er ágreiningslaust að dómari vísaði Eyþóri Helga af velli með því að sýna honum beint rautt spjald eftir að hann hafði áður hlotið gult spjald. Ekkert liggur fyrir um að framkoma leikmannsins hafi verið ofsafengin. Þá verður ekki fallist á það að orðbragð leikmannsins þegar hann gekk af velli hafi verið með þeim hætti að hann hafi með framferði sínu og ummælum gerst brotlegur við grein 16.1. „Orðfæri Eyþórs Helga þegar hann gekk af velli var honum hins vegar ekki til sóma. Með vísan til þessa er fallist á kröfu Víkings Ólafsvík um að leikbann Eyþórs Helga taki til eins leiks. Grein 16.1 geymir ekki skýra og ótvíræða heimild til að sekta aðra en leikmenn og forsvarsmenn félaga. Víkingur Ólafsvík verður því ekki gerð sektarrefsing.“ Eyþór hefur þegar tekið út einn leik í banni og hann getur því leikið með Víkingi sem sækir Tindastól heim á morgun. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ákvæði um mismunun reynist sumum félögum rándýrt Þrjú félög hafa verið sektuð af Knattspyrnusambandi Íslands um samtals 350.000 krónur fyrir brot á nýrri reglu sambandsins um mismunun. 14. ágúst 2014 06:30 Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28 Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Víkingur Ólafsík sektað um 100.000 krónur vegna framkomu leikmannsins sem braut gegn 16. greininni. 13. ágúst 2014 14:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Nefndin úrskurðaði á fundi sínum þann 12. ágúst Eyþór Helga Birgisson, leikmann Víkings, í fimm leikja bann og sektaði félagið um 100.000 krónur. Eyþór var upphaflega dæmdur í fimm leikja bann fyrir framferði sitt í leik Víkings og Grindavíkur í 1. deild þann 9. ágúst síðastliðinn, en aga- og úrskurðarnefnd taldi hann hafa gerst brotlegan við 16. grein reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Víkingur fór fram á að leikbann Eyþórs yrði stytt niður í einn leik og sektin felld niður. Áfrýjunardómstóll KSÍ féllst á þessar kröfur. Í dómnum sem var birtur í dag segir meðal annars: „Í máli þessu er ágreiningslaust að dómari vísaði Eyþóri Helga af velli með því að sýna honum beint rautt spjald eftir að hann hafði áður hlotið gult spjald. Ekkert liggur fyrir um að framkoma leikmannsins hafi verið ofsafengin. Þá verður ekki fallist á það að orðbragð leikmannsins þegar hann gekk af velli hafi verið með þeim hætti að hann hafi með framferði sínu og ummælum gerst brotlegur við grein 16.1. „Orðfæri Eyþórs Helga þegar hann gekk af velli var honum hins vegar ekki til sóma. Með vísan til þessa er fallist á kröfu Víkings Ólafsvík um að leikbann Eyþórs Helga taki til eins leiks. Grein 16.1 geymir ekki skýra og ótvíræða heimild til að sekta aðra en leikmenn og forsvarsmenn félaga. Víkingur Ólafsvík verður því ekki gerð sektarrefsing.“ Eyþór hefur þegar tekið út einn leik í banni og hann getur því leikið með Víkingi sem sækir Tindastól heim á morgun.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ákvæði um mismunun reynist sumum félögum rándýrt Þrjú félög hafa verið sektuð af Knattspyrnusambandi Íslands um samtals 350.000 krónur fyrir brot á nýrri reglu sambandsins um mismunun. 14. ágúst 2014 06:30 Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28 Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Víkingur Ólafsík sektað um 100.000 krónur vegna framkomu leikmannsins sem braut gegn 16. greininni. 13. ágúst 2014 14:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Ákvæði um mismunun reynist sumum félögum rándýrt Þrjú félög hafa verið sektuð af Knattspyrnusambandi Íslands um samtals 350.000 krónur fyrir brot á nýrri reglu sambandsins um mismunun. 14. ágúst 2014 06:30
Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28
Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Víkingur Ólafsík sektað um 100.000 krónur vegna framkomu leikmannsins sem braut gegn 16. greininni. 13. ágúst 2014 14:45