Bann Eyþórs stytt | Víkingur þarf ekki að greiða sekt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2014 11:46 Eyþór getur leikið með Ólsurum gegn Tindastóli á morgun. Vísir/Daníel Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Nefndin úrskurðaði á fundi sínum þann 12. ágúst Eyþór Helga Birgisson, leikmann Víkings, í fimm leikja bann og sektaði félagið um 100.000 krónur. Eyþór var upphaflega dæmdur í fimm leikja bann fyrir framferði sitt í leik Víkings og Grindavíkur í 1. deild þann 9. ágúst síðastliðinn, en aga- og úrskurðarnefnd taldi hann hafa gerst brotlegan við 16. grein reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Víkingur fór fram á að leikbann Eyþórs yrði stytt niður í einn leik og sektin felld niður. Áfrýjunardómstóll KSÍ féllst á þessar kröfur. Í dómnum sem var birtur í dag segir meðal annars: „Í máli þessu er ágreiningslaust að dómari vísaði Eyþóri Helga af velli með því að sýna honum beint rautt spjald eftir að hann hafði áður hlotið gult spjald. Ekkert liggur fyrir um að framkoma leikmannsins hafi verið ofsafengin. Þá verður ekki fallist á það að orðbragð leikmannsins þegar hann gekk af velli hafi verið með þeim hætti að hann hafi með framferði sínu og ummælum gerst brotlegur við grein 16.1. „Orðfæri Eyþórs Helga þegar hann gekk af velli var honum hins vegar ekki til sóma. Með vísan til þessa er fallist á kröfu Víkings Ólafsvík um að leikbann Eyþórs Helga taki til eins leiks. Grein 16.1 geymir ekki skýra og ótvíræða heimild til að sekta aðra en leikmenn og forsvarsmenn félaga. Víkingur Ólafsvík verður því ekki gerð sektarrefsing.“ Eyþór hefur þegar tekið út einn leik í banni og hann getur því leikið með Víkingi sem sækir Tindastól heim á morgun. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ákvæði um mismunun reynist sumum félögum rándýrt Þrjú félög hafa verið sektuð af Knattspyrnusambandi Íslands um samtals 350.000 krónur fyrir brot á nýrri reglu sambandsins um mismunun. 14. ágúst 2014 06:30 Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28 Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Víkingur Ólafsík sektað um 100.000 krónur vegna framkomu leikmannsins sem braut gegn 16. greininni. 13. ágúst 2014 14:45 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Nefndin úrskurðaði á fundi sínum þann 12. ágúst Eyþór Helga Birgisson, leikmann Víkings, í fimm leikja bann og sektaði félagið um 100.000 krónur. Eyþór var upphaflega dæmdur í fimm leikja bann fyrir framferði sitt í leik Víkings og Grindavíkur í 1. deild þann 9. ágúst síðastliðinn, en aga- og úrskurðarnefnd taldi hann hafa gerst brotlegan við 16. grein reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Víkingur fór fram á að leikbann Eyþórs yrði stytt niður í einn leik og sektin felld niður. Áfrýjunardómstóll KSÍ féllst á þessar kröfur. Í dómnum sem var birtur í dag segir meðal annars: „Í máli þessu er ágreiningslaust að dómari vísaði Eyþóri Helga af velli með því að sýna honum beint rautt spjald eftir að hann hafði áður hlotið gult spjald. Ekkert liggur fyrir um að framkoma leikmannsins hafi verið ofsafengin. Þá verður ekki fallist á það að orðbragð leikmannsins þegar hann gekk af velli hafi verið með þeim hætti að hann hafi með framferði sínu og ummælum gerst brotlegur við grein 16.1. „Orðfæri Eyþórs Helga þegar hann gekk af velli var honum hins vegar ekki til sóma. Með vísan til þessa er fallist á kröfu Víkings Ólafsvík um að leikbann Eyþórs Helga taki til eins leiks. Grein 16.1 geymir ekki skýra og ótvíræða heimild til að sekta aðra en leikmenn og forsvarsmenn félaga. Víkingur Ólafsvík verður því ekki gerð sektarrefsing.“ Eyþór hefur þegar tekið út einn leik í banni og hann getur því leikið með Víkingi sem sækir Tindastól heim á morgun.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ákvæði um mismunun reynist sumum félögum rándýrt Þrjú félög hafa verið sektuð af Knattspyrnusambandi Íslands um samtals 350.000 krónur fyrir brot á nýrri reglu sambandsins um mismunun. 14. ágúst 2014 06:30 Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28 Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Víkingur Ólafsík sektað um 100.000 krónur vegna framkomu leikmannsins sem braut gegn 16. greininni. 13. ágúst 2014 14:45 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Ákvæði um mismunun reynist sumum félögum rándýrt Þrjú félög hafa verið sektuð af Knattspyrnusambandi Íslands um samtals 350.000 krónur fyrir brot á nýrri reglu sambandsins um mismunun. 14. ágúst 2014 06:30
Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28
Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Víkingur Ólafsík sektað um 100.000 krónur vegna framkomu leikmannsins sem braut gegn 16. greininni. 13. ágúst 2014 14:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki