Enski boltinn

Öll mörkin úr leikjum dagsins | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham vann öruggan sigur á QPR í Lundúnaslag með fjórum mörkum gegn engu, Hull og Stoke skildu jöfn 1-1, líkt og Sunderland og Manchester United.

Í spilaranum hér að ofan má sjá öll mörkin úr leikjum dagsins. Og hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærdagsins.


Tengdar fréttir

Markalaust á Villa Park

Aston Villa og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik annarar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í dag.

Martinez: Urðum kraftlausir

„Ég myndi segja að þetta væri frábær frammistaða því við vorum 2-0 undir. Við sýndum mikinn karakter því þetta var ekki auðvelt,“ sagði Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal eftir 2-2 jafnteflið gegn Everton í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Van Gaal: Samvinna miðju og sóknar ekki nógu góð

Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United sagði að lið sitt hefði átt að fá vítaspyrnu í 1-1 jafnteflinu gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þó leikur liðsins hafi ekki verið nógu góður.

Arsenal náði stigi á Goodison Park

Everton og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Goodison Park í Liverpool. Everton var 2-0 yfir í hálfleik.

Gylfi lagði upp sigurmark Swansea

Swansea er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að liðið lagði nýliða Burnley 1-0 á heimavelli.

Mourinho: Þurftum að breyta í hálfleik og gerðum það

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea var allt annað en sáttur við fyrri hálfleik þegar lið hans lagði Leicester City 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var aftur á móti ánægður með seinni hálfleikinn.

Poyet: Margt jákvætt

Gus Poyet knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland var ánægður með frammistöðu síns liðs í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester United í dag.

Öruggt hjá Chelsea

Chelsea lagði Leicester City 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli sínum í London. Markalaust var í hálfleik.

Manchester United sótti stig til Sunderland

Sunderland og Manchester United skildu jöfn 1-1 í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar á leikvangi Ljósins í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Tottenham valtaði yfir QPR

Tottenham Hotspur fór illa með QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli sínum í Lundúnum. Tottenham vann leikinn 4-0 og var 3-0 yfir í hálfleik.

Pardew: Áttum að fá meira út úr þessu

Alan Pardew knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle segir lið sitt hafa átt meira en eitt stig skilið þegar Newcastle og Aston Villa skildu jöfn í Birmingham fyrr í dag.

Monk: Unnum fyrir sigrinum

Gary Monk knattspyrnstjóri Swansea var að vonum ánægður með 1-0 sigurinn á Burnley á heimavelli í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

West Ham skellti Palace

West Ham lagði Crystal Palace 3-1 í annarri umferð ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta í dag. Á sama tíma gerðu Southampton og West Brom markalaust jafntefli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×