Balotelli genginn í raðir Liverpool Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. ágúst 2014 11:36 Mario Balotelli verður númer 45 hjá Liverpool vísir/getty Mario Balotelli er genginn til liðs við Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni rétt í þessu. Balotelli sem er 24 árs gamall gengur til liðs við Liverpool frá AC Milan. Balotelli sem er ítalskur landsliðsmaður lék um tíma með Manchester City áður en hann gekk í raðir AC Milan í janúarglugganum 2013. Balotelli fór vel af stað með AC Milan en hann lék í heildina 54 leiki með ítalska stórveldinu og skoraði í þeim 30 mörk.Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur leitað að nýjum framherja undanfarnar vikur eftir að félagið seldi Luis Suárez til Barcelona fyrr í sumar. Voru leikmenn á borð við Falcao, Edinson Cavani og Karim Benzema orðaðir við félagið um tíma. Þrátt fyrir að Rodgers hafi talið mönnum trú um að Liverpool hafi ekki haft áhuga á Balotelli í júlí á blaðamannafundi kom í ljós fyrir helgi að Balotelli myndi ganga til liðs við Liverpool. Balotelli hitti nýju liðsfélaga sína í dag en hann verður meðal áhorfenda þegar liðsfélagar hans mæta Manchester City, fyrrum liðsfélögum Balotelli í kvöld. „Ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað. Liverpool er eitt af bestu liðum Englands og fótboltinn hér er mjög góður. Þetta er frábært lið með mikið af ungum leikmönnum. Þess vegna kom ég hingað,“ segir Mario Balotelli á heimasíðu félagsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Mario Balotelli er genginn til liðs við Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni rétt í þessu. Balotelli sem er 24 árs gamall gengur til liðs við Liverpool frá AC Milan. Balotelli sem er ítalskur landsliðsmaður lék um tíma með Manchester City áður en hann gekk í raðir AC Milan í janúarglugganum 2013. Balotelli fór vel af stað með AC Milan en hann lék í heildina 54 leiki með ítalska stórveldinu og skoraði í þeim 30 mörk.Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur leitað að nýjum framherja undanfarnar vikur eftir að félagið seldi Luis Suárez til Barcelona fyrr í sumar. Voru leikmenn á borð við Falcao, Edinson Cavani og Karim Benzema orðaðir við félagið um tíma. Þrátt fyrir að Rodgers hafi talið mönnum trú um að Liverpool hafi ekki haft áhuga á Balotelli í júlí á blaðamannafundi kom í ljós fyrir helgi að Balotelli myndi ganga til liðs við Liverpool. Balotelli hitti nýju liðsfélaga sína í dag en hann verður meðal áhorfenda þegar liðsfélagar hans mæta Manchester City, fyrrum liðsfélögum Balotelli í kvöld. „Ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað. Liverpool er eitt af bestu liðum Englands og fótboltinn hér er mjög góður. Þetta er frábært lið með mikið af ungum leikmönnum. Þess vegna kom ég hingað,“ segir Mario Balotelli á heimasíðu félagsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00
Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30