Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 09:00 Mario Balotelli á æfingu Liverpoo. vísir/getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að Mario Balotelli væri í klár í slaginn fyrir leikinn gegn Tottenham um helgina og þar gæti hann spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið. Balotelli gekk í raðir Liverpool frá AC Milan á mánudaginn, en Liverpool borgaði 16 milljónir punda fyrir framherjann sem áður hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City. Hann var í stúkunni á sínum gamla heimavelli á mánudagskvöldið þegar Liverpool tapaði, 3-1, fyrir Englandsmeisturum City, en nú er hann kominn af stað með Liverpool og er klár í leikinn á sunnudaginn. „Hann verður klár fyrir helgina. Hann er búinn að spila þrisvar sinnum 45 mínútur á undirbúningstímabilinu og er því ekki í sínu besta formi, en hann lítur vel út,“ sagði Rodgers. „Við erum búnir að skoða hann vel. Sjúkraliðið og íþróttafræðingarnir eru að vinna með hann og hann er í virkilega góðu standi. Hann getur spilað um helgina,“ sagði Brendan Rodgers. Enski boltinn Tengdar fréttir Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að Mario Balotelli væri í klár í slaginn fyrir leikinn gegn Tottenham um helgina og þar gæti hann spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið. Balotelli gekk í raðir Liverpool frá AC Milan á mánudaginn, en Liverpool borgaði 16 milljónir punda fyrir framherjann sem áður hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City. Hann var í stúkunni á sínum gamla heimavelli á mánudagskvöldið þegar Liverpool tapaði, 3-1, fyrir Englandsmeisturum City, en nú er hann kominn af stað með Liverpool og er klár í leikinn á sunnudaginn. „Hann verður klár fyrir helgina. Hann er búinn að spila þrisvar sinnum 45 mínútur á undirbúningstímabilinu og er því ekki í sínu besta formi, en hann lítur vel út,“ sagði Rodgers. „Við erum búnir að skoða hann vel. Sjúkraliðið og íþróttafræðingarnir eru að vinna með hann og hann er í virkilega góðu standi. Hann getur spilað um helgina,“ sagði Brendan Rodgers.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00
Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30
Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45
Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36
Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30