Ísraelar draga úr herstyrk sínum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2014 00:16 VÍSIR/AFP Ísraelsher hefur dregið allverulega úr landhernaði sínum og dregið til baka flest alla hermenn sína af Gasasvæðinu í aðdraganda sjö klukkustunda vopnahlés sem fyrirhugað er á morgun. Vopnahléið, sem er af mannúðarástæðum, mun hefjast klukkan átta að íslenskum tíma en fyrri tilraunir hafa allar farið út um þúfur. Átökin á Gasa hafa nú staðið yfir í hartnær mánuð og kostað rúmlega 1800 Palestínumenn og 60 Ísraela lífið. Þrátt fyrir að ísraelsk stjórnvöld sé nú nánast búin að afturkalla alla hermenn sína hafa hörð átök geisað í nótt á hlutum Gasasvæðisins. Á annan tug Palestínumanna féll fyrir hendi ísraelskrar loftárásar nærri skýli á vegum Sameinuðu þjóðanna og hafa bandarísk stjórnvöld harðlega gagnrýnt Ísraela fyrir árásina sem þau segja „skammarlega“ í ljósi nálægðarinnar við alþjóðleg hjálparsamtök. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo þann 17 sama mánaðar. Talið er að um 30 slíkum göngum hafi verið eytt á síðustu dögum og er það ein af ástæðum þess að nú er dregið úr landhernaði – Ísraelsher telur einfaldlega litla sem enga hættu stafa af göngunum lengur. Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1. ágúst 2014 07:07 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Ísraelsher hefur dregið allverulega úr landhernaði sínum og dregið til baka flest alla hermenn sína af Gasasvæðinu í aðdraganda sjö klukkustunda vopnahlés sem fyrirhugað er á morgun. Vopnahléið, sem er af mannúðarástæðum, mun hefjast klukkan átta að íslenskum tíma en fyrri tilraunir hafa allar farið út um þúfur. Átökin á Gasa hafa nú staðið yfir í hartnær mánuð og kostað rúmlega 1800 Palestínumenn og 60 Ísraela lífið. Þrátt fyrir að ísraelsk stjórnvöld sé nú nánast búin að afturkalla alla hermenn sína hafa hörð átök geisað í nótt á hlutum Gasasvæðisins. Á annan tug Palestínumanna féll fyrir hendi ísraelskrar loftárásar nærri skýli á vegum Sameinuðu þjóðanna og hafa bandarísk stjórnvöld harðlega gagnrýnt Ísraela fyrir árásina sem þau segja „skammarlega“ í ljósi nálægðarinnar við alþjóðleg hjálparsamtök. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo þann 17 sama mánaðar. Talið er að um 30 slíkum göngum hafi verið eytt á síðustu dögum og er það ein af ástæðum þess að nú er dregið úr landhernaði – Ísraelsher telur einfaldlega litla sem enga hættu stafa af göngunum lengur.
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1. ágúst 2014 07:07 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14
Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10
Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10