Guardiola: Ég verð að vinna titla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 09:31 Pep Guardiola tók við sem þjálfari Bayern München fyrir síðasta tímabil. Vísir/Getty Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04
Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00
Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30
Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00
Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30
Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44