Frábær árangur Norðurlandaliða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2014 15:15 Emil Pálsson í baráttunni í leik FH og Neman Grodno í gær. Vísir/Arnþór Annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar lauk í gær. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið gjöfull fyrir Norðurlandaþjóðirnar, en alls komust tíu lið frá Norðurlöndunum áfram í þriðju umferðina.Atli Jóhannsson tryggði Stjörnunni sem kunnugt er 3-2 sigur á Motherwell með frábæru marki á 115. mínútu í framlengdum leik á Samsung-vellinum. Síðustu fimm mínútur leiksins voru þær einu þar sem Stjörnumenn voru yfir í einvíginu. Fyrri leikurinn í Skotlandi endaði með 2-2 jafntefli, en Stjarnan vann einvígið 5-4 samanlagt. FH vann öruggan sigur á hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í gær með tveimur mörkum frá Atla Guðnasyni og nafna hans Viðari Björnssyni. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hvíta-Rússlandi, en FH vann einvígið 3-1 samanlagt. Svíþjóð á fjóra fulltrúa í þriðju umferðinni, en IFK Gautaborg, Brommapojkarna, AIK og Elfsborg komust öll áfram, en síðastnefnda liðið mætir FH í næstu umferð. Tvö norsk lið komust áfram; Molde hafði betur gegn Gorica frá Slóveníu og Rosenborg sló Sligo Rovers frá Írlandi út. Annað norskt lið, Tromsø, féll hins vegar úr leik fyrir Víkingi frá Færeyjum eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þá hafði Esbjerg frá Danmörku betur gegn Kairat frá Kasakstan, 2-1 samanlagt.Lið frá Norðurlöndunum sem komust áfram í Evrópudeildinni í gær: Stjarnan 5-4 Motherwell FH 3-1 Neman Grodno IFK Gautaborg 3-1 Győr (Ungverjaland) Brommapojkarna 5-1 Crusaders (Norður-Írland) AIK 2-1 Linfield (Norður-Írland) Elfsborg 1-1 (4-3 í vítaspyrnukeppni) Inter Baku (Aserbaídsjan) Molde 5-2 Gorica Rosenborg 4-3 Sligo Rovers Víkingur 2-1 Tromsø Esbjerg 2-1 Kairat Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30 Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21 Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02 Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar lauk í gær. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið gjöfull fyrir Norðurlandaþjóðirnar, en alls komust tíu lið frá Norðurlöndunum áfram í þriðju umferðina.Atli Jóhannsson tryggði Stjörnunni sem kunnugt er 3-2 sigur á Motherwell með frábæru marki á 115. mínútu í framlengdum leik á Samsung-vellinum. Síðustu fimm mínútur leiksins voru þær einu þar sem Stjörnumenn voru yfir í einvíginu. Fyrri leikurinn í Skotlandi endaði með 2-2 jafntefli, en Stjarnan vann einvígið 5-4 samanlagt. FH vann öruggan sigur á hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í gær með tveimur mörkum frá Atla Guðnasyni og nafna hans Viðari Björnssyni. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hvíta-Rússlandi, en FH vann einvígið 3-1 samanlagt. Svíþjóð á fjóra fulltrúa í þriðju umferðinni, en IFK Gautaborg, Brommapojkarna, AIK og Elfsborg komust öll áfram, en síðastnefnda liðið mætir FH í næstu umferð. Tvö norsk lið komust áfram; Molde hafði betur gegn Gorica frá Slóveníu og Rosenborg sló Sligo Rovers frá Írlandi út. Annað norskt lið, Tromsø, féll hins vegar úr leik fyrir Víkingi frá Færeyjum eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þá hafði Esbjerg frá Danmörku betur gegn Kairat frá Kasakstan, 2-1 samanlagt.Lið frá Norðurlöndunum sem komust áfram í Evrópudeildinni í gær: Stjarnan 5-4 Motherwell FH 3-1 Neman Grodno IFK Gautaborg 3-1 Győr (Ungverjaland) Brommapojkarna 5-1 Crusaders (Norður-Írland) AIK 2-1 Linfield (Norður-Írland) Elfsborg 1-1 (4-3 í vítaspyrnukeppni) Inter Baku (Aserbaídsjan) Molde 5-2 Gorica Rosenborg 4-3 Sligo Rovers Víkingur 2-1 Tromsø Esbjerg 2-1 Kairat
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30 Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21 Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02 Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11
Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30
Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46
Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03
Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21
Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02
Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30
Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09