Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Linda Blöndal skrifar 18. júlí 2014 22:26 Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. Herinn fór með mikinn fjölda af skriðdrekum og jarðýtum yfir landamærin í nótt, með það að megin markmiði að uppræta jarðgöng sem palestínskir baráttumenn hafa nýtt til að komast yfir til Ísraels. Árásir úr lofti héldu áfram. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra boðaði í dag enn frekari hernaðaraðgerðir Ísralesmanna á Gaza og segja fréttaskýrendur að friður sé nú ennþá fjarlægari möguleika en áður. Hamas heldur áfram sendingum flugskeyta yfir til Ísraels og eru sakaðir um að hýsa vopn sín nærri heimilum og sjúkrahúsum á Gaza. Ísraelsstjórn segir Hamas hafa hafnað tillögum um varanlegt vopnahlé sem Egypsk stjórnvöld reyni að miðla með stuðningi Sameinuðu þjóðanna. 27 palestínumenn féllu í átökum næturinnar, þar á meðal fimm mánaða gamalt barn og þrjú börn úr sömu fjölskyldu sem borin voru um götur í dag áður en þau voru borin til grafar. Einn Ísraelsmaður týndi lífi í nótt. Átján þúsund palestínumenn eru á vergangi og stór hluti Gaza svæðisins er án rafmagns. Um 270 hafa fallið í átökunum og þúsundir eru særðir. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í dag að hann styddi aðgeriðr Ísraela sem hefðu rétt til að verja sig, eins og hann orðaði það. Gasa Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira
Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. Herinn fór með mikinn fjölda af skriðdrekum og jarðýtum yfir landamærin í nótt, með það að megin markmiði að uppræta jarðgöng sem palestínskir baráttumenn hafa nýtt til að komast yfir til Ísraels. Árásir úr lofti héldu áfram. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra boðaði í dag enn frekari hernaðaraðgerðir Ísralesmanna á Gaza og segja fréttaskýrendur að friður sé nú ennþá fjarlægari möguleika en áður. Hamas heldur áfram sendingum flugskeyta yfir til Ísraels og eru sakaðir um að hýsa vopn sín nærri heimilum og sjúkrahúsum á Gaza. Ísraelsstjórn segir Hamas hafa hafnað tillögum um varanlegt vopnahlé sem Egypsk stjórnvöld reyni að miðla með stuðningi Sameinuðu þjóðanna. 27 palestínumenn féllu í átökum næturinnar, þar á meðal fimm mánaða gamalt barn og þrjú börn úr sömu fjölskyldu sem borin voru um götur í dag áður en þau voru borin til grafar. Einn Ísraelsmaður týndi lífi í nótt. Átján þúsund palestínumenn eru á vergangi og stór hluti Gaza svæðisins er án rafmagns. Um 270 hafa fallið í átökunum og þúsundir eru særðir. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í dag að hann styddi aðgeriðr Ísraela sem hefðu rétt til að verja sig, eins og hann orðaði það.
Gasa Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira