Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Linda Blöndal skrifar 18. júlí 2014 22:26 Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. Herinn fór með mikinn fjölda af skriðdrekum og jarðýtum yfir landamærin í nótt, með það að megin markmiði að uppræta jarðgöng sem palestínskir baráttumenn hafa nýtt til að komast yfir til Ísraels. Árásir úr lofti héldu áfram. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra boðaði í dag enn frekari hernaðaraðgerðir Ísralesmanna á Gaza og segja fréttaskýrendur að friður sé nú ennþá fjarlægari möguleika en áður. Hamas heldur áfram sendingum flugskeyta yfir til Ísraels og eru sakaðir um að hýsa vopn sín nærri heimilum og sjúkrahúsum á Gaza. Ísraelsstjórn segir Hamas hafa hafnað tillögum um varanlegt vopnahlé sem Egypsk stjórnvöld reyni að miðla með stuðningi Sameinuðu þjóðanna. 27 palestínumenn féllu í átökum næturinnar, þar á meðal fimm mánaða gamalt barn og þrjú börn úr sömu fjölskyldu sem borin voru um götur í dag áður en þau voru borin til grafar. Einn Ísraelsmaður týndi lífi í nótt. Átján þúsund palestínumenn eru á vergangi og stór hluti Gaza svæðisins er án rafmagns. Um 270 hafa fallið í átökunum og þúsundir eru særðir. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í dag að hann styddi aðgeriðr Ísraela sem hefðu rétt til að verja sig, eins og hann orðaði það. Gasa Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. Herinn fór með mikinn fjölda af skriðdrekum og jarðýtum yfir landamærin í nótt, með það að megin markmiði að uppræta jarðgöng sem palestínskir baráttumenn hafa nýtt til að komast yfir til Ísraels. Árásir úr lofti héldu áfram. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra boðaði í dag enn frekari hernaðaraðgerðir Ísralesmanna á Gaza og segja fréttaskýrendur að friður sé nú ennþá fjarlægari möguleika en áður. Hamas heldur áfram sendingum flugskeyta yfir til Ísraels og eru sakaðir um að hýsa vopn sín nærri heimilum og sjúkrahúsum á Gaza. Ísraelsstjórn segir Hamas hafa hafnað tillögum um varanlegt vopnahlé sem Egypsk stjórnvöld reyni að miðla með stuðningi Sameinuðu þjóðanna. 27 palestínumenn féllu í átökum næturinnar, þar á meðal fimm mánaða gamalt barn og þrjú börn úr sömu fjölskyldu sem borin voru um götur í dag áður en þau voru borin til grafar. Einn Ísraelsmaður týndi lífi í nótt. Átján þúsund palestínumenn eru á vergangi og stór hluti Gaza svæðisins er án rafmagns. Um 270 hafa fallið í átökunum og þúsundir eru særðir. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í dag að hann styddi aðgeriðr Ísraela sem hefðu rétt til að verja sig, eins og hann orðaði það.
Gasa Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira