Flugvirkjar hafa skrifað undir nýjan kjarasamning Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2014 22:39 Flugvirkjar hafa gengið frá nýjum kjarasamningi en samninganefnd flugvirkja skrifaði undir nýjan samning húsnæði Ríkissáttasemjara á ellefta tímanum í kvöld. Flugvirkjarnir boðuðu verkfallsaðgerðir í byrjun júní en því var frestað þegar útlit var fyrir að lög yrðu sett á verkfallið. „Þetta er samningur til ágúst 2017 og tekur á þessum atriðum sem við höfum verið að tala um að undanförnu,“ segir Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Félags flugvirkja, í samtali við Vísi. Maríus segir að í nýjum kjarasamningin sé vinnufyrirkomulagið nokkuð breytt sem og vaktakerfið. „Við eigum eftir að kynna samninginn fyrir félagsmönnum en erum samt sem áður mjög ánægðir með niðurstöðuna.“ Tengdar fréttir Flugvirkjar boða til félagsfundar á mánudag Samninganefnd flugvirkja sem starfa hjá Icelandair fundaði í fjórða sinn hjá Ríkissáttasemjara í gær. 4. júlí 2014 09:00 Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18. júní 2014 16:24 Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin. 20. júní 2014 07:00 Flugvirkjar harma lagasetningu Flugvirkjar segja ljóst að ríkisstjórn og alþingi munu keyra í gegn lagasetningu gegn boðaðri verkstöðvun flugvirkja og sú þróun sé sorgarefni fyrir Flugvirkjafélagið og stéttarfélög í heild sinni. 18. júní 2014 06:53 Samkeppni í flugrekstri Icelandair hefur átt í stökustu vandræðum með að ná samningum við starfsfólk sitt. Ferðaáætlanir þúsunda ferðalanga röskuðust í stuttum verkfallsaðgerðum flugmanna fyrirtækisins sem endaði með því að alþingi setti lög sem bönnuðu verkfallið. Það hlýtur að vera þungbært fyrir ríkisstjórnina að þurfa að grípa inn í frjálsa samninga á vinnumarkaði 18. júní 2014 09:42 Segja flugvirkja grafa undan samkeppnisstöðu og atvinnuöryggi Samtök atvinnulífsins segja launakröfur flugvirkja óbilgjarnar, þeir hafi notið óvenju hagstæðrar launaþróunar undanfarin ár og séu með hærri laun en sambærilegir hópar. 20. júní 2014 16:59 Útiloka ekki verkfallsaðgerðir á ný eftir mánuð Formaður samninganefndar flugvirkja segist hafa lofað innanríkisráðherra að ekki yrði gripið til verkfallsaðgerða næstu þrjátíu dagana. 19. júní 2014 19:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Flugvirkjar hafa gengið frá nýjum kjarasamningi en samninganefnd flugvirkja skrifaði undir nýjan samning húsnæði Ríkissáttasemjara á ellefta tímanum í kvöld. Flugvirkjarnir boðuðu verkfallsaðgerðir í byrjun júní en því var frestað þegar útlit var fyrir að lög yrðu sett á verkfallið. „Þetta er samningur til ágúst 2017 og tekur á þessum atriðum sem við höfum verið að tala um að undanförnu,“ segir Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Félags flugvirkja, í samtali við Vísi. Maríus segir að í nýjum kjarasamningin sé vinnufyrirkomulagið nokkuð breytt sem og vaktakerfið. „Við eigum eftir að kynna samninginn fyrir félagsmönnum en erum samt sem áður mjög ánægðir með niðurstöðuna.“
Tengdar fréttir Flugvirkjar boða til félagsfundar á mánudag Samninganefnd flugvirkja sem starfa hjá Icelandair fundaði í fjórða sinn hjá Ríkissáttasemjara í gær. 4. júlí 2014 09:00 Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18. júní 2014 16:24 Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin. 20. júní 2014 07:00 Flugvirkjar harma lagasetningu Flugvirkjar segja ljóst að ríkisstjórn og alþingi munu keyra í gegn lagasetningu gegn boðaðri verkstöðvun flugvirkja og sú þróun sé sorgarefni fyrir Flugvirkjafélagið og stéttarfélög í heild sinni. 18. júní 2014 06:53 Samkeppni í flugrekstri Icelandair hefur átt í stökustu vandræðum með að ná samningum við starfsfólk sitt. Ferðaáætlanir þúsunda ferðalanga röskuðust í stuttum verkfallsaðgerðum flugmanna fyrirtækisins sem endaði með því að alþingi setti lög sem bönnuðu verkfallið. Það hlýtur að vera þungbært fyrir ríkisstjórnina að þurfa að grípa inn í frjálsa samninga á vinnumarkaði 18. júní 2014 09:42 Segja flugvirkja grafa undan samkeppnisstöðu og atvinnuöryggi Samtök atvinnulífsins segja launakröfur flugvirkja óbilgjarnar, þeir hafi notið óvenju hagstæðrar launaþróunar undanfarin ár og séu með hærri laun en sambærilegir hópar. 20. júní 2014 16:59 Útiloka ekki verkfallsaðgerðir á ný eftir mánuð Formaður samninganefndar flugvirkja segist hafa lofað innanríkisráðherra að ekki yrði gripið til verkfallsaðgerða næstu þrjátíu dagana. 19. júní 2014 19:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Flugvirkjar boða til félagsfundar á mánudag Samninganefnd flugvirkja sem starfa hjá Icelandair fundaði í fjórða sinn hjá Ríkissáttasemjara í gær. 4. júlí 2014 09:00
Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18. júní 2014 16:24
Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin. 20. júní 2014 07:00
Flugvirkjar harma lagasetningu Flugvirkjar segja ljóst að ríkisstjórn og alþingi munu keyra í gegn lagasetningu gegn boðaðri verkstöðvun flugvirkja og sú þróun sé sorgarefni fyrir Flugvirkjafélagið og stéttarfélög í heild sinni. 18. júní 2014 06:53
Samkeppni í flugrekstri Icelandair hefur átt í stökustu vandræðum með að ná samningum við starfsfólk sitt. Ferðaáætlanir þúsunda ferðalanga röskuðust í stuttum verkfallsaðgerðum flugmanna fyrirtækisins sem endaði með því að alþingi setti lög sem bönnuðu verkfallið. Það hlýtur að vera þungbært fyrir ríkisstjórnina að þurfa að grípa inn í frjálsa samninga á vinnumarkaði 18. júní 2014 09:42
Segja flugvirkja grafa undan samkeppnisstöðu og atvinnuöryggi Samtök atvinnulífsins segja launakröfur flugvirkja óbilgjarnar, þeir hafi notið óvenju hagstæðrar launaþróunar undanfarin ár og séu með hærri laun en sambærilegir hópar. 20. júní 2014 16:59
Útiloka ekki verkfallsaðgerðir á ný eftir mánuð Formaður samninganefndar flugvirkja segist hafa lofað innanríkisráðherra að ekki yrði gripið til verkfallsaðgerða næstu þrjátíu dagana. 19. júní 2014 19:30