Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júní 2014 13:36 Visir/anton Formaður samninganefndar flugvirkja segist hæfilega bjartsýnn fyrir fund deiluaðila í dag. Hann segir að aukin harka sé hlaupin í deilurnar og að litlar líkur séu á að fundurinn í dag komi í veg fyrir vinnustöðvunina á morgun. Sólahringsvinnustöðvun flugvirkja hjá Icelandair hefst á morgun og nú þegar hefur tólf flugferðum hjá fyrirtækinu verið aflýst. Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja segist stilla væntingunum í hóf fyrir fundinn í dag. „Maður er kannski hæfilega bjartsýnn þegar það er komið út í svona aðstæður eins og núna. Við verðum bara að bíða og sjá til,“ segir Maríus.Hvernig aðstæður áttu við?„Þegar það er komið út í verkfallsaðgerðir sem virðast vera óumflýjanlegar þá hleypur kannski smá harka í menn. Í okkar huga er samt alltaf opið fyrir lausn.“ Maríus segir að það sé mikil einföldun að halda því fram að krafa flugvirkja sé 30 prósent launahækkun. „Nei, ég hef tekið eftir því að það hefur verið hamrað á því í fjölmiðlum en þeir hafa neitað að viðurkenna það að þessar viðræður hafa alltaf snúist um meira en bara framlengingu á samningnum. Við höfum verið að reyna að koma því á framfæri að um er að ræða töluvert mikla hagræðingu fyrir fyrirtækið líka samfara breyttu vinnufyrirkomulagi og svoleiðis. Ég held að þeir séu að einfalda málið allt of mikið og ekki setja það rétt fram í rauninni. Ljóst er að tap þjóðarbúsins verður mikið ef verkfallið dregst á langinn. Maríus segir að flugvirkjar finni vissulega fyrir þeirri mikilvægu ábyrgð sem hvílir á þeirra herðum. Það sem mér finnst kannski fljóta svolítið ofan á í umræðunni er í rauninni óbilgirni Samtaka atvinnulífsins og vil ég skilja þar á milli, það er á milli Samtaka atvinnulífsins og Icelandair. Samningsumboðið liggur hjá Samtökum atvinnulífsins og þeir hafa verið frekar erfiðir í þessu. Tengdar fréttir Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41 Vinnudeilur valda skaða Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma. 14. júní 2014 00:01 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15 Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi. 10. júní 2014 18:22 Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14. júní 2014 20:00 Leikskólakennarar, grunnskólastjórar og flugvirkjar funda á morgun Húsakynni ríkissáttasemjara verða undirlögð af samninganefndum á morgun. 9. júní 2014 14:26 Víðtækar verkfallsaðgerðir boðaðar í næstu viku Flugvirkjar og leikskólakennarar leggja niður störf í næstu viku, náist ekki sátt í kjaradeilu starfsstéttanna við viðsemjendur. Áhrifa yfirvofandi verkfalls flugvirkja er þegar farið að gæta í ferðaþjónustu. 12. júní 2014 20:00 SA vísar gagnrýni flugvirkja á bug Flugvirkjafélag Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að bjóða í leðjuslag með því að setja fram þróun launakjara flugvirkja með villandi hætti. 6. júní 2014 22:00 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira
Formaður samninganefndar flugvirkja segist hæfilega bjartsýnn fyrir fund deiluaðila í dag. Hann segir að aukin harka sé hlaupin í deilurnar og að litlar líkur séu á að fundurinn í dag komi í veg fyrir vinnustöðvunina á morgun. Sólahringsvinnustöðvun flugvirkja hjá Icelandair hefst á morgun og nú þegar hefur tólf flugferðum hjá fyrirtækinu verið aflýst. Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja segist stilla væntingunum í hóf fyrir fundinn í dag. „Maður er kannski hæfilega bjartsýnn þegar það er komið út í svona aðstæður eins og núna. Við verðum bara að bíða og sjá til,“ segir Maríus.Hvernig aðstæður áttu við?„Þegar það er komið út í verkfallsaðgerðir sem virðast vera óumflýjanlegar þá hleypur kannski smá harka í menn. Í okkar huga er samt alltaf opið fyrir lausn.“ Maríus segir að það sé mikil einföldun að halda því fram að krafa flugvirkja sé 30 prósent launahækkun. „Nei, ég hef tekið eftir því að það hefur verið hamrað á því í fjölmiðlum en þeir hafa neitað að viðurkenna það að þessar viðræður hafa alltaf snúist um meira en bara framlengingu á samningnum. Við höfum verið að reyna að koma því á framfæri að um er að ræða töluvert mikla hagræðingu fyrir fyrirtækið líka samfara breyttu vinnufyrirkomulagi og svoleiðis. Ég held að þeir séu að einfalda málið allt of mikið og ekki setja það rétt fram í rauninni. Ljóst er að tap þjóðarbúsins verður mikið ef verkfallið dregst á langinn. Maríus segir að flugvirkjar finni vissulega fyrir þeirri mikilvægu ábyrgð sem hvílir á þeirra herðum. Það sem mér finnst kannski fljóta svolítið ofan á í umræðunni er í rauninni óbilgirni Samtaka atvinnulífsins og vil ég skilja þar á milli, það er á milli Samtaka atvinnulífsins og Icelandair. Samningsumboðið liggur hjá Samtökum atvinnulífsins og þeir hafa verið frekar erfiðir í þessu.
Tengdar fréttir Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41 Vinnudeilur valda skaða Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma. 14. júní 2014 00:01 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15 Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi. 10. júní 2014 18:22 Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14. júní 2014 20:00 Leikskólakennarar, grunnskólastjórar og flugvirkjar funda á morgun Húsakynni ríkissáttasemjara verða undirlögð af samninganefndum á morgun. 9. júní 2014 14:26 Víðtækar verkfallsaðgerðir boðaðar í næstu viku Flugvirkjar og leikskólakennarar leggja niður störf í næstu viku, náist ekki sátt í kjaradeilu starfsstéttanna við viðsemjendur. Áhrifa yfirvofandi verkfalls flugvirkja er þegar farið að gæta í ferðaþjónustu. 12. júní 2014 20:00 SA vísar gagnrýni flugvirkja á bug Flugvirkjafélag Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að bjóða í leðjuslag með því að setja fram þróun launakjara flugvirkja með villandi hætti. 6. júní 2014 22:00 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira
Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41
Vinnudeilur valda skaða Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma. 14. júní 2014 00:01
Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53
Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57
Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15
Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi. 10. júní 2014 18:22
Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14. júní 2014 20:00
Leikskólakennarar, grunnskólastjórar og flugvirkjar funda á morgun Húsakynni ríkissáttasemjara verða undirlögð af samninganefndum á morgun. 9. júní 2014 14:26
Víðtækar verkfallsaðgerðir boðaðar í næstu viku Flugvirkjar og leikskólakennarar leggja niður störf í næstu viku, náist ekki sátt í kjaradeilu starfsstéttanna við viðsemjendur. Áhrifa yfirvofandi verkfalls flugvirkja er þegar farið að gæta í ferðaþjónustu. 12. júní 2014 20:00
SA vísar gagnrýni flugvirkja á bug Flugvirkjafélag Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að bjóða í leðjuslag með því að setja fram þróun launakjara flugvirkja með villandi hætti. 6. júní 2014 22:00
Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00