Innlent

Fundi flugvirkja lauk án árangurs

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/daníel
Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara, án árangurs.  Næsti fundur hefur verið boðaður klukkan eitt á morgun.

Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann næstkomandi mánudag. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma.


Tengdar fréttir

Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk

Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní.

Flugvirkjar boða verkfall

Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma.

Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum

Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi.

Víðtækar verkfallsaðgerðir boðaðar í næstu viku

Flugvirkjar og leikskólakennarar leggja niður störf í næstu viku, náist ekki sátt í kjaradeilu starfsstéttanna við viðsemjendur. Áhrifa yfirvofandi verkfalls flugvirkja er þegar farið að gæta í ferðaþjónustu.

SA vísar gagnrýni flugvirkja á bug

Flugvirkjafélag Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að bjóða í leðjuslag með því að setja fram þróun launakjara flugvirkja með villandi hætti.

Lítið þokast hjá flugvirkjum

Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×