Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Randver Kári Randversson skrifar 6. júní 2014 12:53 Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ
Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12
Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46
Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent