Um 900 kólerutilfelli í Suður-Súdan Birta Björnsdóttir skrifar 31. maí 2014 15:46 Kólerutilfellin bætast ofan á átök og uppskerubrest í landinu. Vísir/AFP Um níu hundruð kólerutilfelli hafa komið upp í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, og spáir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin að þeim eigi eftir að fjölga enn meira á næstu dögum. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu frá UNICEF í Suður-Súdan. Stefán Ingi Stefánsson er framkvæmdastjóri UNICEF hér á landi. „Á tveimur vikum hefur þetta kólerutilfelli stóraukist í borginni,“ segir Stefán Ingi. „Þetta er nýtt og stórhættulegt og það er verið að gera allt sem hægt er til að stöðva útbreiðsluna. En því miður mun hún halda áfram eitthvað næstu daga og vikur.“ Kólera er bakteríusýking í þörmum sem berst í menn með menguðu vatni og matvælum. Einkennin eru heiftarlegur niðurgangur sem getur á stuttum tíma leitt til ofþornunar og dauða ef ekki er gripið fljótt til aðgerða. „Meirihlutinn af vatninu kemur úr Níl, sem rennur í gegnum Juba. Og það er smit þar þannig að það þarf að finna aðra leið til að koma vatninu inn í borgina.“ UNICEF hefur nú sett upp meðferðarstöð á sjúkrahúsi í Juba þar sem sjúklingum er sinnt og nauðsynlegum hjálpargögnum dreift. Aðrar aðgerðir UNICEF á svæðinu eru meðal annars að útvega hreint vatn og hreinlætisaðstöðu, sölt og lyf, eldsneyti til að tryggja meðferðastöðvum rafmagn, þjálfun heilsugæslufólks og fleira. „Ástandið er grafalvarlegt. Því það er hættulegt að fá svona alvarlegan sjúkdóm ofan í átökin, næringarskortinn og uppskerubrestinn í landinu,“ segir Stefán Ingi. Tengdar fréttir Samið um frið í Suður-Súdan Samkomulagið kallar á að öll vopn verði lögð niður innan sólarhrings og tímabundinni ríkisstjórn verði komið á fót sem fyrst. 9. maí 2014 21:55 Rúm milljón manna flýr heimili sín í Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar óttast að ástandið í landinu muni versna verulega á næstu mánuðum. 30. mars 2014 11:44 Myrtu tvö hundruð manns í Suður-Súdan Uppreisnarmenn í Suður-Súdan í Afríku myrtu hundruð óbreyttra borgara í bænum Bentiu í síðustu viku en Sameinuðu þjóðirnar greina frá þessu. 21. apríl 2014 17:16 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Um níu hundruð kólerutilfelli hafa komið upp í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, og spáir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin að þeim eigi eftir að fjölga enn meira á næstu dögum. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu frá UNICEF í Suður-Súdan. Stefán Ingi Stefánsson er framkvæmdastjóri UNICEF hér á landi. „Á tveimur vikum hefur þetta kólerutilfelli stóraukist í borginni,“ segir Stefán Ingi. „Þetta er nýtt og stórhættulegt og það er verið að gera allt sem hægt er til að stöðva útbreiðsluna. En því miður mun hún halda áfram eitthvað næstu daga og vikur.“ Kólera er bakteríusýking í þörmum sem berst í menn með menguðu vatni og matvælum. Einkennin eru heiftarlegur niðurgangur sem getur á stuttum tíma leitt til ofþornunar og dauða ef ekki er gripið fljótt til aðgerða. „Meirihlutinn af vatninu kemur úr Níl, sem rennur í gegnum Juba. Og það er smit þar þannig að það þarf að finna aðra leið til að koma vatninu inn í borgina.“ UNICEF hefur nú sett upp meðferðarstöð á sjúkrahúsi í Juba þar sem sjúklingum er sinnt og nauðsynlegum hjálpargögnum dreift. Aðrar aðgerðir UNICEF á svæðinu eru meðal annars að útvega hreint vatn og hreinlætisaðstöðu, sölt og lyf, eldsneyti til að tryggja meðferðastöðvum rafmagn, þjálfun heilsugæslufólks og fleira. „Ástandið er grafalvarlegt. Því það er hættulegt að fá svona alvarlegan sjúkdóm ofan í átökin, næringarskortinn og uppskerubrestinn í landinu,“ segir Stefán Ingi.
Tengdar fréttir Samið um frið í Suður-Súdan Samkomulagið kallar á að öll vopn verði lögð niður innan sólarhrings og tímabundinni ríkisstjórn verði komið á fót sem fyrst. 9. maí 2014 21:55 Rúm milljón manna flýr heimili sín í Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar óttast að ástandið í landinu muni versna verulega á næstu mánuðum. 30. mars 2014 11:44 Myrtu tvö hundruð manns í Suður-Súdan Uppreisnarmenn í Suður-Súdan í Afríku myrtu hundruð óbreyttra borgara í bænum Bentiu í síðustu viku en Sameinuðu þjóðirnar greina frá þessu. 21. apríl 2014 17:16 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Samið um frið í Suður-Súdan Samkomulagið kallar á að öll vopn verði lögð niður innan sólarhrings og tímabundinni ríkisstjórn verði komið á fót sem fyrst. 9. maí 2014 21:55
Rúm milljón manna flýr heimili sín í Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar óttast að ástandið í landinu muni versna verulega á næstu mánuðum. 30. mars 2014 11:44
Myrtu tvö hundruð manns í Suður-Súdan Uppreisnarmenn í Suður-Súdan í Afríku myrtu hundruð óbreyttra borgara í bænum Bentiu í síðustu viku en Sameinuðu þjóðirnar greina frá þessu. 21. apríl 2014 17:16