Þúsundir mótmæla Front National í Frakklandi Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2014 09:00 Frá stúdentamótmælunum í gær. Vísir/AFP Þúsundir námsmanna tóku þátt í mótmælagöngum í Frakklandi í gær gegn Front National flokknum sem hlaut flest atkvæði í kosningum til Evrópuþingsins síðustu helgi. Um fjögur þúsund nemar tóku þátt í göngunni í París en fámennari mótmæli fóru einnig fram í borgunum Toulouse, Bordeaux og Nantes. Þá safnaðist fólk saman fyrir framan hús Evrópuþingsins í Strasbourg. Mótmælendur hrópuðu slagorð gegn flokknum og héldu á lofti skiltum sem á stóð: Nei við Front National. Einn mótmælanda sagði í samtali við AP fréttaveituna að bakvið slagorð flokksins leyndist orðræða hatursog útlendingahræðslu sem virðist ómöguleg í samfélagi nútímans. Flokkurinn, undir stjórn hinnar umdeildu Marine Le Pen, elur á andúð gegn innflytjendum og Evrópusamvinnu. Hann hlaut 24 sæti í kosningum til Evrópuþingsins en Le Pen lét í kjölfarið þau ummæli falla að kjósendur vildu aðeins eina tegund stjórnmála: Frönsk stjórnmál, fyrir Frakka, með Frökkum. Fréttaveita BBC segir að mótmælin í gær séu með þeim fámennari sem farið hafa fram gegn Front National í Frakklandi undanfarin ár. Tengdar fréttir ESB-kosningar pólitískur jarðskjálfti Flokkar sem vilja takmarka völd ESB fengu nærri 30 prósent þingsæta í kosningum til Evrópuþingsins. Tengist bæði afstöðu almennings til ESB og innanríkismálum í aðildarríkjunum, segir stjórnmálafræðingur. 27. maí 2014 11:00 Flokkar andsnúnir ESB náðu góðum árangri í kosningum til Evrópuþingsins Flokkar lengst til hægri í stjórnmálum og flokkar sem vilja draga úr völdum Evrópusambandsins náðu víða góðum árangri í kosningum til Evrópuþingsins sem fram fóru um helgina. 26. maí 2014 07:33 Le Pen og Farage segja úrslit kosninganna skýr skilaboð Stórsigrar efasemdamanna í Bretlandi og Frakklandi 26. maí 2014 12:34 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Þúsundir námsmanna tóku þátt í mótmælagöngum í Frakklandi í gær gegn Front National flokknum sem hlaut flest atkvæði í kosningum til Evrópuþingsins síðustu helgi. Um fjögur þúsund nemar tóku þátt í göngunni í París en fámennari mótmæli fóru einnig fram í borgunum Toulouse, Bordeaux og Nantes. Þá safnaðist fólk saman fyrir framan hús Evrópuþingsins í Strasbourg. Mótmælendur hrópuðu slagorð gegn flokknum og héldu á lofti skiltum sem á stóð: Nei við Front National. Einn mótmælanda sagði í samtali við AP fréttaveituna að bakvið slagorð flokksins leyndist orðræða hatursog útlendingahræðslu sem virðist ómöguleg í samfélagi nútímans. Flokkurinn, undir stjórn hinnar umdeildu Marine Le Pen, elur á andúð gegn innflytjendum og Evrópusamvinnu. Hann hlaut 24 sæti í kosningum til Evrópuþingsins en Le Pen lét í kjölfarið þau ummæli falla að kjósendur vildu aðeins eina tegund stjórnmála: Frönsk stjórnmál, fyrir Frakka, með Frökkum. Fréttaveita BBC segir að mótmælin í gær séu með þeim fámennari sem farið hafa fram gegn Front National í Frakklandi undanfarin ár.
Tengdar fréttir ESB-kosningar pólitískur jarðskjálfti Flokkar sem vilja takmarka völd ESB fengu nærri 30 prósent þingsæta í kosningum til Evrópuþingsins. Tengist bæði afstöðu almennings til ESB og innanríkismálum í aðildarríkjunum, segir stjórnmálafræðingur. 27. maí 2014 11:00 Flokkar andsnúnir ESB náðu góðum árangri í kosningum til Evrópuþingsins Flokkar lengst til hægri í stjórnmálum og flokkar sem vilja draga úr völdum Evrópusambandsins náðu víða góðum árangri í kosningum til Evrópuþingsins sem fram fóru um helgina. 26. maí 2014 07:33 Le Pen og Farage segja úrslit kosninganna skýr skilaboð Stórsigrar efasemdamanna í Bretlandi og Frakklandi 26. maí 2014 12:34 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
ESB-kosningar pólitískur jarðskjálfti Flokkar sem vilja takmarka völd ESB fengu nærri 30 prósent þingsæta í kosningum til Evrópuþingsins. Tengist bæði afstöðu almennings til ESB og innanríkismálum í aðildarríkjunum, segir stjórnmálafræðingur. 27. maí 2014 11:00
Flokkar andsnúnir ESB náðu góðum árangri í kosningum til Evrópuþingsins Flokkar lengst til hægri í stjórnmálum og flokkar sem vilja draga úr völdum Evrópusambandsins náðu víða góðum árangri í kosningum til Evrópuþingsins sem fram fóru um helgina. 26. maí 2014 07:33
Le Pen og Farage segja úrslit kosninganna skýr skilaboð Stórsigrar efasemdamanna í Bretlandi og Frakklandi 26. maí 2014 12:34