Ástandið ekki nógu gott í Dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2014 15:00 Dúkurinn verður á fram á mánudagin. Vísir/Pjetur „Þetta gengur samkvæmt áætlun en standið á vellinum er ekki nógu gott,“ segir KristinnJóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, í samtali við Vísi um grasið á þjóðarleikvanginum sem drapst í vetur. „Við sáðum fyrir þremur vikum og erum með dúkana á. Með þeim fáum við sem mesta virkni út úr sáðningunni.“ segir Kristinn.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti á Laugardalsvöll fyrr í vikunni og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. Hvað erum við að horfa á? „Sáðningarlínurnar koma vel upp. Nýgræðlingarnir koma upp eins og eitt blað en fjölga sér svo með tímanum. Eftir tvær vikur verður þetta þéttara. Svo verður sáð á ská við þessar línur en það er spurning hvort við náum því fyrir leik. Á mánudaginn tökum við stöðuna á þessu,“ segir Kristinn en það er þó langt í að völlurinn verði algjörlega klár aftur. „Þó grasið sjálft sé að koma upp er 5-15 cm nýgræðlingur ekki tilbúinn í átök strax. Grasið þarf 3-4 vikur í viðbót til að styrkjast - bæði rótin og yfirborðið. Við reiknuðum með alveg átta vikum í þetta þegar við byrjuðum að spá en nú styttist í leik.“ Leikurinn sem um ræðir er vináttulandsleikur Íslands og Eistlands sem fram fer á Laugardalsvellinum 4. júní. Völlurinn verður einfaldlega að vera klár því búið er að gefa upp leikstað. „Við erum að reyna að ná þessu. Þegar dúkurinn fer af á mánudaginn ætlum við að meta ástandið aftur. Það er alveg möguleiki að hægt verði að spila landsleikinn en völlurinn verður ekkert í toppstandi. Veðrið er samt að hjálpa okkur. Það er heitt, rignir inn á milli og ekkert næturfrost. Leikurinn verður hérna. Það eru þrjár vikur í hann þannig við verðum bara að vona það besta,“ segir Kristinn Jóhannsson. Þetta þýðir einnig að Framarar halda áfram að spila heimaleiki sína á gervigrasinu í Laugardal, í það minnsta út maí eins og reiknað var með.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
„Þetta gengur samkvæmt áætlun en standið á vellinum er ekki nógu gott,“ segir KristinnJóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, í samtali við Vísi um grasið á þjóðarleikvanginum sem drapst í vetur. „Við sáðum fyrir þremur vikum og erum með dúkana á. Með þeim fáum við sem mesta virkni út úr sáðningunni.“ segir Kristinn.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti á Laugardalsvöll fyrr í vikunni og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. Hvað erum við að horfa á? „Sáðningarlínurnar koma vel upp. Nýgræðlingarnir koma upp eins og eitt blað en fjölga sér svo með tímanum. Eftir tvær vikur verður þetta þéttara. Svo verður sáð á ská við þessar línur en það er spurning hvort við náum því fyrir leik. Á mánudaginn tökum við stöðuna á þessu,“ segir Kristinn en það er þó langt í að völlurinn verði algjörlega klár aftur. „Þó grasið sjálft sé að koma upp er 5-15 cm nýgræðlingur ekki tilbúinn í átök strax. Grasið þarf 3-4 vikur í viðbót til að styrkjast - bæði rótin og yfirborðið. Við reiknuðum með alveg átta vikum í þetta þegar við byrjuðum að spá en nú styttist í leik.“ Leikurinn sem um ræðir er vináttulandsleikur Íslands og Eistlands sem fram fer á Laugardalsvellinum 4. júní. Völlurinn verður einfaldlega að vera klár því búið er að gefa upp leikstað. „Við erum að reyna að ná þessu. Þegar dúkurinn fer af á mánudaginn ætlum við að meta ástandið aftur. Það er alveg möguleiki að hægt verði að spila landsleikinn en völlurinn verður ekkert í toppstandi. Veðrið er samt að hjálpa okkur. Það er heitt, rignir inn á milli og ekkert næturfrost. Leikurinn verður hérna. Það eru þrjár vikur í hann þannig við verðum bara að vona það besta,“ segir Kristinn Jóhannsson. Þetta þýðir einnig að Framarar halda áfram að spila heimaleiki sína á gervigrasinu í Laugardal, í það minnsta út maí eins og reiknað var með.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17
Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00
Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00