Erlent

Horfðu á bílana hverfa

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Aurskriða tók niður stóran hluta vegs í heilu lagi vestanhafs í vikunni.

Vegfarendur í Baltimore fylgdust með uppákomunni ótrúlegu þar sem vegurinn var farinn að halla heldur mikið. Eftir um eina mínútu fóru svo hlutirnir að gerast eins og sést í myndbandinu að ofan.

Miklar rigningar hafa verið í Baltimore að undanförnu og má rekja skriðuna til þess.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×