Erlent

Nýtt frumefni uppgötvað

Alþjóðasamtök um hreina og hagnýta efnafræði, eða IUPAC, hafa staðfest uppgötvun nýs frumefnis. Þetta frumefni hefur sætistöluna hundrað og sautján og heitir ununseptín og er næst þyngsta manngerða frumefni með atómmassa upp á tvö hundruð níutíu og fjögur.

Því miður er þetta nýja frumefni með öllu gagnslaust enda er það með eindæum óstöðugt og með helmingunartímabil eða líftíma upp á sjötíu og átta millisekúndur sem er nokkru styttra en eitt augnablik.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.