Íslenski boltinn

Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Árni Vilhjálmsson (t.h.) skoraði annað mark Breiðablik í sigri liðsins á Þór.
Árni Vilhjálmsson (t.h.) skoraði annað mark Breiðablik í sigri liðsins á Þór. Knattspyrnudeild Breiðabliks

Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri.

Guðjón Pétur Lýðsson kom gestunum yfir eftir tíu mínútna leik og Árni Vilhjálmsson bætti við marki 17 mínútum síðar. Þórður Birgisson minnkaði muninn í upphafi seinni hálfleiks, en nær komust Þórsarar ekki og það verður því Breiðablik sem mætir FH - sem vann KR fyrr í dag - í úrslitaleiknum sem leikinn verður á fimmtudaginn.

Breiðablik á titil að verja, en liðið lagði Val 3-2 í úrslitaleik Lengjubikarsins í fyrra.


Tengdar fréttir

Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR

Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.