George W. Bush opnar myndlistasýningu Ingvar Haraldsson skrifar 6. apríl 2014 12:08 Málverkið af Vladimir Pútín sem Bush telur vera sitt besta verk. Mynd/AP George W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseti opnaði um helgina myndlistasýningu í Dallas. Til sýnis eru málverk af 24 þjóðhöfðingjum sem hann hitti í forsetatíð sinni. Málverk af Dalai Lama, Angelu Merkel, Tony Blair og Vladimir Pútín eru meðal verka sem prýða sýninguna. George W. Bush telur myndina af Pútín vera sitt besta verk. Á málverkinu er Pútín óræður á svip. Það er í andstöðu við orð Bush eftir fyrsta fund þeirra þegar Bush sagðist lesa Pútín eins og opna bók. Listgagnrýnendur telja Bush færan málara. Þó finnst mörgum undarlegt að fyrrverandi forseti Bandaríkjanna stundi slíka iðju. Rithöfundurinn Lawrence Weschler telur furðulegt að fyrrum valdamesti maður heims vilji hvorki skrifa um né réttlæta gjörðir sínar heldur bara mála gamla kunningja. Philip Kennicott, listgagnrýndi hjá The Washington Post, telur að Bush sýni af sér mannlegri og einlægari hlið en áður hefur sést. Það sé líkt og hann voni að ekki verði hlegið af honum fyrir málverkin. Bush málar daglega og því gæti verið von á fleiri sýningum frá honum í framtíðinni. Frekar má lesa um málið á vef BBC. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira
George W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseti opnaði um helgina myndlistasýningu í Dallas. Til sýnis eru málverk af 24 þjóðhöfðingjum sem hann hitti í forsetatíð sinni. Málverk af Dalai Lama, Angelu Merkel, Tony Blair og Vladimir Pútín eru meðal verka sem prýða sýninguna. George W. Bush telur myndina af Pútín vera sitt besta verk. Á málverkinu er Pútín óræður á svip. Það er í andstöðu við orð Bush eftir fyrsta fund þeirra þegar Bush sagðist lesa Pútín eins og opna bók. Listgagnrýnendur telja Bush færan málara. Þó finnst mörgum undarlegt að fyrrverandi forseti Bandaríkjanna stundi slíka iðju. Rithöfundurinn Lawrence Weschler telur furðulegt að fyrrum valdamesti maður heims vilji hvorki skrifa um né réttlæta gjörðir sínar heldur bara mála gamla kunningja. Philip Kennicott, listgagnrýndi hjá The Washington Post, telur að Bush sýni af sér mannlegri og einlægari hlið en áður hefur sést. Það sé líkt og hann voni að ekki verði hlegið af honum fyrir málverkin. Bush málar daglega og því gæti verið von á fleiri sýningum frá honum í framtíðinni. Frekar má lesa um málið á vef BBC.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira