Finnur ennþá lykt af blóðinu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. apríl 2014 14:00 Pistorius grét við réttarhöldin í dag. vísir/afp Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í dag í fyrsta skipti síðan réttarhöld yfir honum hófust. Hann er ákærður fyrir að myrða kærustu sína, Reevu Steenkamp, í febrúar í fyrra. Pistorius bað fjölskyldu Steenkamp afsökunar áður en verjandinn Barry Roux hóf að spyrja hann spurninga. Pistorius sagðist vera hræddur við að sofa og hann vakni dauðhræddur um miðjar nætur og finni stundum blóðlykt. Fyrir hádegi talaði Pistorius um barnæsku sína en foreldrar hans skildu þegar hann var ungur. Hann ólst upp hjá móður sinni og segir hann hana hafa óttast um öryggi fjölskyldunnar og geymt skotvopn undir kodda sínum. Hún lést þegar hann var fimmtán ára gamall. Eftir hádegi talaði hann um atburði hinnar örlagaríku nætur og hélt Pistorius sig við sögu sína. Hann sagðist hafa haldið að Steenkamp væri innbrotsþjófur þegar hann hleypti fjórum skotum af skammbyssu sinni í gegnum baðherbergishurð. Steenkamp var inni á baðinu og hæfðu þrjú skotanna hana - eitt í læri, annað í handlegg og það þriðja í höfuðið. „Ég var einfaldlega að reyna að vernda hana,“ sagði Pistorius, sem bætti því síðan við að hann geti ekki hugsað sér að handleika skotvopn aftur. Þá sagði Pistorius að trú væri honum mikilvæg. Hann hafi ætíð viljað kristinn lífsförunaut og fundið hann í Steenkamp. Hún hafi verið mjög kristin. Verjandinn bað þá um réttarhlé þar til í fyrramálið og var orðið við þeirri bón. Pistorius á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur.Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05 „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15. febrúar 2013 06:00 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Hver er Oscar Pistorius? Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er grunaður um að hafa myrt kærustu sína af yfirlögðu ráði að morgni 14. febrúar. En hver er þessi margumtalaði maður? 20. febrúar 2013 15:40 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14. febrúar 2013 08:14 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í dag í fyrsta skipti síðan réttarhöld yfir honum hófust. Hann er ákærður fyrir að myrða kærustu sína, Reevu Steenkamp, í febrúar í fyrra. Pistorius bað fjölskyldu Steenkamp afsökunar áður en verjandinn Barry Roux hóf að spyrja hann spurninga. Pistorius sagðist vera hræddur við að sofa og hann vakni dauðhræddur um miðjar nætur og finni stundum blóðlykt. Fyrir hádegi talaði Pistorius um barnæsku sína en foreldrar hans skildu þegar hann var ungur. Hann ólst upp hjá móður sinni og segir hann hana hafa óttast um öryggi fjölskyldunnar og geymt skotvopn undir kodda sínum. Hún lést þegar hann var fimmtán ára gamall. Eftir hádegi talaði hann um atburði hinnar örlagaríku nætur og hélt Pistorius sig við sögu sína. Hann sagðist hafa haldið að Steenkamp væri innbrotsþjófur þegar hann hleypti fjórum skotum af skammbyssu sinni í gegnum baðherbergishurð. Steenkamp var inni á baðinu og hæfðu þrjú skotanna hana - eitt í læri, annað í handlegg og það þriðja í höfuðið. „Ég var einfaldlega að reyna að vernda hana,“ sagði Pistorius, sem bætti því síðan við að hann geti ekki hugsað sér að handleika skotvopn aftur. Þá sagði Pistorius að trú væri honum mikilvæg. Hann hafi ætíð viljað kristinn lífsförunaut og fundið hann í Steenkamp. Hún hafi verið mjög kristin. Verjandinn bað þá um réttarhlé þar til í fyrramálið og var orðið við þeirri bón. Pistorius á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur.Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05 „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15. febrúar 2013 06:00 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Hver er Oscar Pistorius? Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er grunaður um að hafa myrt kærustu sína af yfirlögðu ráði að morgni 14. febrúar. En hver er þessi margumtalaði maður? 20. febrúar 2013 15:40 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14. febrúar 2013 08:14 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05
„Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24
Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15. febrúar 2013 06:00
Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59
Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00
Hver er Oscar Pistorius? Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er grunaður um að hafa myrt kærustu sína af yfirlögðu ráði að morgni 14. febrúar. En hver er þessi margumtalaði maður? 20. febrúar 2013 15:40
Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38
Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39
Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20
Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14. febrúar 2013 08:14