Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Ingvar Haraldsson skrifar 8. apríl 2014 12:12 Lögreglumenn fyrir utan heimili Peaches Geldof í morgun. Mynd/AFP Fyrirsætan og sjónvarpskonan Peaches Geldof fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í gær. Fulltrúar lögreglunnar í Kent segja að dánarorsök sé ókunn. „Það voru engin merki um eiturlyfjaneyslu eða að hún hafi orðið fyrir ofbeldi. Ekkert sjálfsmorðsbréf fannst á vettvangi. Við rannsókn málsins gerum við ráð fyrir að hún hafi verið bráðkvödd þar til annað kemur í ljós. Krufning mun fara fram á næstu dögum. Þá munum við geta útskýrt málið frekar.“ Peaches Geldof var einungis 25 ára gömul. Hún skilur eftir sig eiginmann og tvo unga syni , Phaedra 11 mánaða og Astala tveggja ára. Tom Cohen eiginmaður hennar sagði að fjölskyldan myndi elska hana að eilífu. „Ég mun ala börnin upp með hana í hjarta mér.“ Faðir hinnar látnu, tónlistarmaðurinn og Live-Aid skipuleggjandinn Bob Geldof, er eyðilagður vegna tíðindanna. „Hún var hressasta, klárasta, fyndnasta stelpa sem ég þekki. Hún var svo fallegt barn. Hvernig má það vera að við munum ekki hitta hana aftur?“ Tengdar fréttir Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Fyrirsætan og sjónvarpskonan Peaches Geldof fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í gær. Fulltrúar lögreglunnar í Kent segja að dánarorsök sé ókunn. „Það voru engin merki um eiturlyfjaneyslu eða að hún hafi orðið fyrir ofbeldi. Ekkert sjálfsmorðsbréf fannst á vettvangi. Við rannsókn málsins gerum við ráð fyrir að hún hafi verið bráðkvödd þar til annað kemur í ljós. Krufning mun fara fram á næstu dögum. Þá munum við geta útskýrt málið frekar.“ Peaches Geldof var einungis 25 ára gömul. Hún skilur eftir sig eiginmann og tvo unga syni , Phaedra 11 mánaða og Astala tveggja ára. Tom Cohen eiginmaður hennar sagði að fjölskyldan myndi elska hana að eilífu. „Ég mun ala börnin upp með hana í hjarta mér.“ Faðir hinnar látnu, tónlistarmaðurinn og Live-Aid skipuleggjandinn Bob Geldof, er eyðilagður vegna tíðindanna. „Hún var hressasta, klárasta, fyndnasta stelpa sem ég þekki. Hún var svo fallegt barn. Hvernig má það vera að við munum ekki hitta hana aftur?“
Tengdar fréttir Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00