Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Ingvar Haraldsson skrifar 8. apríl 2014 12:12 Lögreglumenn fyrir utan heimili Peaches Geldof í morgun. Mynd/AFP Fyrirsætan og sjónvarpskonan Peaches Geldof fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í gær. Fulltrúar lögreglunnar í Kent segja að dánarorsök sé ókunn. „Það voru engin merki um eiturlyfjaneyslu eða að hún hafi orðið fyrir ofbeldi. Ekkert sjálfsmorðsbréf fannst á vettvangi. Við rannsókn málsins gerum við ráð fyrir að hún hafi verið bráðkvödd þar til annað kemur í ljós. Krufning mun fara fram á næstu dögum. Þá munum við geta útskýrt málið frekar.“ Peaches Geldof var einungis 25 ára gömul. Hún skilur eftir sig eiginmann og tvo unga syni , Phaedra 11 mánaða og Astala tveggja ára. Tom Cohen eiginmaður hennar sagði að fjölskyldan myndi elska hana að eilífu. „Ég mun ala börnin upp með hana í hjarta mér.“ Faðir hinnar látnu, tónlistarmaðurinn og Live-Aid skipuleggjandinn Bob Geldof, er eyðilagður vegna tíðindanna. „Hún var hressasta, klárasta, fyndnasta stelpa sem ég þekki. Hún var svo fallegt barn. Hvernig má það vera að við munum ekki hitta hana aftur?“ Tengdar fréttir Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira
Fyrirsætan og sjónvarpskonan Peaches Geldof fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í gær. Fulltrúar lögreglunnar í Kent segja að dánarorsök sé ókunn. „Það voru engin merki um eiturlyfjaneyslu eða að hún hafi orðið fyrir ofbeldi. Ekkert sjálfsmorðsbréf fannst á vettvangi. Við rannsókn málsins gerum við ráð fyrir að hún hafi verið bráðkvödd þar til annað kemur í ljós. Krufning mun fara fram á næstu dögum. Þá munum við geta útskýrt málið frekar.“ Peaches Geldof var einungis 25 ára gömul. Hún skilur eftir sig eiginmann og tvo unga syni , Phaedra 11 mánaða og Astala tveggja ára. Tom Cohen eiginmaður hennar sagði að fjölskyldan myndi elska hana að eilífu. „Ég mun ala börnin upp með hana í hjarta mér.“ Faðir hinnar látnu, tónlistarmaðurinn og Live-Aid skipuleggjandinn Bob Geldof, er eyðilagður vegna tíðindanna. „Hún var hressasta, klárasta, fyndnasta stelpa sem ég þekki. Hún var svo fallegt barn. Hvernig má það vera að við munum ekki hitta hana aftur?“
Tengdar fréttir Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00