Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 00:01 Wayne Rooney átti sviðið í fjarveru RobinsvansPersie þegar Manchester United vann West Ham, 2-0, í 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Rooney var ekki lengi að láta að sér kveða í leiknum en hann skoraði eitt af mörkum ársins strax á sjöundu mínútu. Hann fékk sendingu fram völlinn og hafði betur í baráttunni við JamesTomkins við miðlínu vallarins. Rooney var ekkert að æða að marki heldur lét vaða af 45 metra færi og boltinn söng í netinu. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér að ofan.David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var á meðal áhorfenda í dag en hann skoraði frægt mark fyrir aftan miðlínu gegn Wimbledon í ágúst 1996. Rooney bætti við öðru marki á 33. mínútu en hann nýtti sér þá mistök FranksNobles í vörn West Ham og skoraði af stuttu færi. Lokatölur, 2-0. Hann fékk ekki tækifæri til að skora þrennu eins og LuisSuárez og YayaTouré því hann var tekinn af leikvelli á 77. mínútu. Manchester United er í sjöunda sæti deildarinnar með 51 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham. West Ham er í 14. sæti með 31 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. mars 2014 16:00 Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22. mars 2014 11:28 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Sjá meira
Wayne Rooney átti sviðið í fjarveru RobinsvansPersie þegar Manchester United vann West Ham, 2-0, í 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Rooney var ekki lengi að láta að sér kveða í leiknum en hann skoraði eitt af mörkum ársins strax á sjöundu mínútu. Hann fékk sendingu fram völlinn og hafði betur í baráttunni við JamesTomkins við miðlínu vallarins. Rooney var ekkert að æða að marki heldur lét vaða af 45 metra færi og boltinn söng í netinu. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér að ofan.David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var á meðal áhorfenda í dag en hann skoraði frægt mark fyrir aftan miðlínu gegn Wimbledon í ágúst 1996. Rooney bætti við öðru marki á 33. mínútu en hann nýtti sér þá mistök FranksNobles í vörn West Ham og skoraði af stuttu færi. Lokatölur, 2-0. Hann fékk ekki tækifæri til að skora þrennu eins og LuisSuárez og YayaTouré því hann var tekinn af leikvelli á 77. mínútu. Manchester United er í sjöunda sæti deildarinnar með 51 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham. West Ham er í 14. sæti með 31 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. mars 2014 16:00 Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22. mars 2014 11:28 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Sjá meira
Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. mars 2014 16:00
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01
Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01
Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22. mars 2014 11:28